Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 75
Gylfastraumurinn og löndiu í kríng.
71
er allt næatum óbyggilegt, sökuin hafísa. — Gylfa-
atraumurinn er hér svo öflugur, aö hafís veröur t. d.
varla landfastur viö þann hluta landsins, sem liggur á
inilli 66° n. br. og Látrabjargs* 3 4. ísland sjálft, ineö sunnan-
straumi þeim, er aö þvi liggur, er íshlíf Noröurlanda,
eins og Dr. Hjaltalín segir2, og liefir geysi mikil ábrif á
allt veöráttufar í Noröurálfunni; af því er auÖsætt, hve
áríöanda þaö er fyrir vísindin, a& læra sem bezt aí> þekkja
strauma og ísrek viö strendur Islands, og þab er eflaust,
a& menn munu (inna mörg lögmál vinds og ve&ráttu, er
menn eigi þekktu áírnr, ef menn kanna þetta til blítar.
Aöalhluti Gylfastraumsins, eöa hitaraibja bans, rennur fyrir
sunnan ísland, og fyllir svo aí> segja upp allt hafib milli
þess og Færeyja. Fyrir austan Island mætir hann kvísl
af Pólstraumnum, sem kemur þar noröan ab mjög öflugur.
þæssi straumur sendir þar aö norbaustur- horni landsins
opt mjög mikiö af ís, sem stundum rekur lángt suöur
eptir; og þá sjaldan, sem bafís hefir komiö suöur fyrir
land, hefir hann rekiö austan ab og svo subur fyrir. þaö
er eigi opt, sem getiö er um aö ísar hafi legiö í kríng-
um allt land. Eg skal nefna belztu ár. Árin 1261 a, 1275 4
og 13205 er sagt, aÖ ísar hafi kríngt um allt Island, og
1319 lá hafís fyrir Austurlandinu öllu og SÍÖunni6. Áriö
1348 var „froslavetr sua mikill á fslandi, at fravs sioinn
vmbergis landit sua at rida matti vmbergis landit af hueriu
’) //. Mathiesen i Tidskrift for Sövœsen 1864. bls. 6.
3| Dr Jón Hjaltalín. Sæmundur fróöi. 1, Rvík 1874. bls. 102—’IOO.
3) Flateyjarbók. Ckristiania 1860—1868 8vo. III. Flateyjar-anuáll
bls. 534, sbr. íslenzkir annálar. 1847. bls. 130.
4) íslenzkir annálar. 1847. bls. 146.
5) sama stað. bls. 214.
‘) s. st. bls. 214.