Andvari - 01.01.1876, Side 76
72
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
andnesi um alla fiordu114 — 1605 kom ís mikill, hann
kom fyrir austan land, rak allt um kríng aö austan og
sunnan ofan fyrir Grindavík um vertíðarlok2. 1615 rak
inn ís á þorra fyrir ner&an land; þá kríngdi hafís um allt
ísland, hann rak fyrir Reykjanes-röst og inn á Voga og
fyrir öll Su&urnes; öngvir mundu þá ísrck ske& hafa
sunnan fyrir Röst. Seladráp á ísi um Su&urnes'’’. — 1639.
ís vofra&i kríngum Iandi& þann allan vetur, kom austan
fyrir land og svo fyrir Su&urnes4.— 1759 kom hafís su&nr
fyrir land a&austan5, o. s. frv. — Af þessum fáu dæmum
má sjá, a& ísinn rekur a& austan su&ur fyrir land, en eigi
vestan megin fyrir Bjargtánga, því þar er máttur Gylfa-
straumsins svo mikill, a& isinn getur eigi sta&izt, og mestur
hluti hans spýtist dt úr sundinu milli íslands og Grænlands,
og rekst su&ur undir Nýfundnaland; þa& er eigi teljanda,
þótt endrum og sinnum hafi rekið einstaka hafisjaka að
nor&an inn á Brei&afjör&.
Af þvíGyllastraumurinn mætir Pólstrauminum fyrir austan
og sunnan land og bræ&ir ísinn þar, þá eru líka mjög tíðar
þokur fyrir Austfjör&um. Ári& 1874 var t. d. á Berufir&i
þoka í 186 daga, eptir athugunum Weywadt’s, og má sjá
hve miki& þetta er, ef bori& er saman viö Stykkishólm;
sama ár var þar a& eins þoka í 7 daga, eptir athugunum
Arna Thorlaciusar. Hiti á þcssum tveim stö&um er mjög
líkur. Landvindar eru algengastir bæ&i á Beruíirði og í
Stykkishólmi. Á Berufir&i var ári& 1874 222 sinnum
nor&vestan vindur, opt me& snjó og fjúki, og kemur þa&
') Flateyjar annáll. bls. 562. sbr. ísl. ann. bls. 276.
s) Annálar Björns á Skarðsá. Hrappsey 1774—75. 4°. II, bls. 44.
s) s. st. II, bls. 74.
‘) s. st. II, bls. 230.
6) Ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar. I, bls. 518.