Andvari - 01.01.1876, Síða 77
Gylfastraumurirm og löndin í kriug.
73
líklega af því, af) sjórinn af áhrifum Gylfastrauiusins er
þar aí) tiltölu heitari en landib, svo gufurnar þafean stíga
upp, en kaldara landloptih frá jöklunum og norhan af
hinu ísþakta pólstraunishati heldur nebar, til þess ah
koma á jafnvægi. A vetrum eru vindar þessir tíbari, al'
því þá er halib í samanburbi vi& landib miklu heitara en
á sumrum, því hiti þess er mjög lítib breytilegur árií) um
kríng. Eins er þab í Stykkisliólmi, þar blésu 1874 optast
austan vindar.1
í sjónum milli Islands og Færeyja eru misheitar rákir,
sem koma af samblandi nor&ur og su&urstraumanna, því
Gylfastraumurinn á fullt ! fángi mefe Pólstrauminn fyrir
austan Island. þessar rákir eru eigi ávallt á sama stab,
en breytast me& árstímunum og færast úr sta&, ýmist
austur e&a vestur á vi&, eptir því sem hafísar og ef til
vill vindar verka á þær. Irminger a&mírall hefir fyrstur
teki& eptir rákum þessum, eins og svo mörgu ö&ru, er lýtur
a& þekkíngu á hafinu og straumunum; þetta sést líka af
athugunum annara vísindamanna, t. d. Dufiferins lávar&ar
og Wallichs. —Áhrif Gylfastraumsins má hér finna ni&ur
til Færeyja á því, a& sjórinn í þórshöfu er stundum í
sumarmánn&unum rúmu mælistigi kaldari en í Reykjavík.
þetta kemur af því, a& þórshöfn stendur austar, og því
beinna fyrir áhrifum nor&anstraumsins. þa& hefir jafnvel
bori& vi&, a& ísjakar hafa hrakizt su&ur undir Færeyjar.
Hafi& vi& su&urströnd Islands er mjög litlu kaldara en
sjórinn vi& strendur Skotlands.
Frá íslandi heldur Gylfastraumurinn enn til nor&austurs
til Jan Mayen, þa& er fjöllótt eyja og eldbrunnin; þar
er eitt eldfjall, er enn þá gýs, Beerenberg a& nafni, 6870
') Austanvindur 262 siimum, norðaustanvindur 208 s. og suð-
austanvindur 189 sinnum.