Andvari - 01.01.1876, Page 79
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
75
ins, og dýraríkife eigi fátœlct, einkum er þar mikife af
sædýrum. Af landdýrum merkum eru f>ar birnir, lemmíngs-
mýs og hreindýr. Hollendíngar fundu landife 1596 (Barentz,
Heemslterlie og Corneliz Ttyp), en Englendíngur (Hugh
Willoughby) haffei þá þegar fundife þafe áfeur, árife 1533.1
Nú á seinni tímuin hafa Svíar látife ser einna mest annt
um, afe kanna lönd þar norfeur frá, einkum þó liinn vífefrægi
l'erfeamafeur og náttúrufræfeíngur prófessor Nordenskjöld.
Fyrir austan og sunuan Spitzbergen mætast þeir ennþá
einu sinni, Gylfastraumurinn og Pólstraumurinn; þar klofnar
Gylfastraumur í þrjár kvíslir. Vesturkvísl straumsins heldur
l'yrir vestan Spitzbergen til norfeurs; þar er ákaflega djúpt,
um 15-900 fet, en fyrir austan Spitzbergen er afe eins
rúmra 200 fafema dýpi, svo af því er aufeséfe, afe Spitz-
bergen er eiginlega áframhald af Skandínavíu, en klofin
frá Vesturheimslöndunum mefe úgurlegri sprúngu efea gjá
á hafsbotni. A takmörkum heita og kalda straumsins er
þar alstafear grynnst, eins og efelilegt er, eptir því, sem
eg fyrr hefi sagt, af því Púlstraumurinn ber rnefe sér grjút
og lefeju á jökum, og hlefeur því nifeur þar, sem þeir
bráfena. — Mifekvísl Gylfastraumsins verfeur afe lúta í iægra
haldi, og smjúga undir Púlstrauminn, en austurkvíslin heldur
til austurs fyrir norfean Norveg, og er hún sterkust og
áhrifamest, en vesturkvíslin er afekvæfealítil, þú hafa menn
fundife rennsli liennar svo lángt til norfeurs, sem komizt
hefir orfeife; mifestraumurinn verfeur undir Púlstraumnum.
eins og eg áfean gat um, vife sufeausturhornife á Spitzbergen
hjá eyjaklasa þeim, sein kallast „fnísund-eyjar11. Hérum
slúfeir eru straumar þessir mjög aufeþekktir hvor frá öferum
á litnum, Gylfastraumurinn er tær og blár, en Púlstraum-
') Wappiius. Geographie und Statiatik. I. 2 Abtli. bls. 288.