Andvari - 01.01.1876, Síða 81
Gylfastraumuriim og löndin í kríng.
77
Af þeiin dýraflökki |»ekkja nicun livergi, eigi einusinni í
hcitu löndunum, svo risavaxnar skepnur1. J>aí) er undr-
unarvert, iivaö náttúran getur fram leidt, þótt hinum ytri
lífskjörum sé svo áfátt.
Sterkasta kvísl Gylfastraumsins, hin austasta, er eg
á&an hvarf frá, heldur til austurs milli Noregs og Bjarn-
oyjar (Baren Eiland). — Bjarney er lítil eyja, og
svo af> segja ein liella, uppi á iienni eru tveir lindkar,
annar 1000 hinn 2000 fet á hæð. Ilnúkar þessir eru
snælausir á sumrum og nærri ávallt huldir þoku. Eyjan
er nijög sæbrött; þar er jurtavöxtur svo að segja enginn,
en mikil mergb. af fugli í björgum.— Jiessi arnmrGylfa-
straumsins hefir alls eigi lítil áhrif á loptslag í Iöndum
þeim, er vita ti! norðurs, t. d. á Lapplandi og Rússlandi.
þegar austar dregur, verður straumstefnan ennþá norð-
lirgari, og strautnurinn keniur að norðurhlutanum á Nowaja-
Semle (Nýsemhi) og bægir þa&an ísum, svo þar er minni
ís við norður en suðurstrendurnar. Norðast á Nowaja-
Semle hafa inenn eigi fundið meiri kulda en -4- 26° R.,
en þremur jar&stigum sunnar í landinu kemur opt -4- 32° R.
í Seiohtun Bai á Nowaja-Scmle (73° 57' n. br.) er meðal-
hiti í Janúar -4- 10°,o R., jafn því sem er í Quebec í
Ameríku (á 47° n, br.) en í Nain á Labrador (á 56° n.
br.) er þá -4- 15°,n R. “. A Nowaja-Semle þekkja menn
nærri 200 jurtategundir, þútt avo norðarlega sé, íiestar
eru þær af hinuni fullkomnari, af því liitt er lítt kannað.
‘) Dýraflukkuv ]>essi nefnist á vísiudamáli Pycnagonidœ, af pví svo
niargir liðir eru á fótum dýraima, og telst helzt undir kongulór
(Arachnidœ), |iótt sumir teli lianri til krabbaflokksins, Nýlega
heflr fundizt á Grænlandi geysistór sækonguló, lík hinni, er við
T.appland fanrist.
‘) liaer, i Beryhaus Annalen der Erdkunde 1838. V. his. 32T.