Andvari - 01.01.1876, Page 82
78
Gylfastraumurinn og löndin í hríng.
Jurtavöxtnr er þar annars töluvert áþekkur og á íslandi;
heimskautalöndin eru nijög lík, bæ&i aö því og ööru’.
þátt Nowaja-Semle sé ófrjótt land, þá er náttúran þar þó
stórkostlega fögur og hrikaleg, eins og á íslandi, og sumir
náttúrufræ&íngar og ferðamenn geta eigi nógsamlega lýst
hinni hátíBlegu og þögulu fegurb, er hvílir yfir jöklum og
dölum þessa afskekkta eyöilands3.
Lengra en til Nowaja-Semle hafa menn eigi fylgt
rennsli Gylfastraumsins, en þaí) má þó vel vera, aí> hann
hafi vermandi áhrif á miklu norB- og austlægari Iönd.
Tshafib fyrir norBan Asíu er mjög lítt kunnugt ennþá, en
þess verBur þó víst varla lángt a& bíBa, ab menn kanna
þaí), meb því a& allar þjófeir láta sér nú svo annt um,
ab kynna sér höf þau og lönd, er a?) norburheimskaut-
inu liggja.
þaö sem einna fyrst benti mönnum á tilveru hinna
subrænu strauma, er a& Norburlöndum liggja, voru munir
þeir, sem rekast me& straumunum lángar leibir til fjar-
lægra landa, t. d. óþekktar trjátegundir, ávextir og jafnvel
ymsir smf&isgripir. — Gylfastraumurinn hefir, ef til vill,
gefib ab nokkru leyti tilefni til fundar Ameríku, því Co-
Iumbus hefir eflaust styrkzt mjög í áformi sínu, vií) ab
sjá muni þá og tré, sem ráku upp á Azoreyjunuin í þá
daga. þa?) er eigi nóg mefc þa?i, a?) tré og smí?)isgripir
hafa stundum reki?) vestan a?) nor?)ur og austur til vorrar
álfu, heldur eru og margar Iíkur til þess, a?) bátar og
menn þa?)an hafi endrum og sinnum hrakizt til Nor?)ur-
’) ebr. Blytt og Aagaard í Forhandl. i Videmk. Selsk. i Chriitiania
1872. Christiania 1873. bls. 13—23.
’ J Baer. Nachrichten uber (tein) Leben. bls. 554.