Andvari - 01.01.1876, Side 83
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
79
álfunnar, þótt ótrúlegt sé. Sumarií) 1817 rak á Færeyjum
stafn og framhluta af báti, hann var meir en 4 álnir
á lengd, úr mahóní (Sivietenia Mahogni); hann var
allur ormsmoginn, og eins í laginu og bátar Indverja í
Ameríku, svo þab var enginn eii á því, ab hann væri
þaban rekinn1 *. Hjá rómverskum rithöfundum3 er getib
um þab, ab þá er Quintus Metellus Celer var landstjóri í
Gallíu3 hafi konúngur Boja (Plinius segir Sveva) sent
honum indverska menn, er höfbu rekib þar ab ströndum
fyrir ofviferis sakir. Sumir geta þess til4, ab þetta hafi
verib menn frá Bretlandi, en eigi lengra vestan ab, og hafi
þeir verib álitnir Indverjar sökum þess, aí) þab var sibur
Breta, ab lita sig meí) jurtavökva5, en mér virbist þaö
vera ólíklegt, af) bæöi Rómverjar og Bojar (eöa Svevar)
skyldu villast á svo nálægri þjóö.
Arib 1508 tók frakkneskt skip í NorBursjónum 7 menn
á bát, sem eptir lýsíngunni líkjast mjög Eskimóum eöa
Skrælíngjum6. Enginn skildi túngu þeirra, þeir voru í
selskinnsfötum, átu hrátt kjöt og drukku blóB meB góbri
lyst. Sex af þessum mönnum dóu, en einn drengur var
') Lyngbye. Tentamen hydrophytologice Danicœ. Hafnice 1819.
4°. bls. 60.
*) Pomponius Mela III, e. 5, § 8 og Plinii hiat. nat. II. cap. 67.
3) þessi maður var dómstjóri í Rómaborg Jiegar Cicero var ræðis-
maður (Cic. or. in Catil. I, 19). Piinius segir hann hafa verið
ræðismann með L. Afranius. (Plin. hist. nat. II, 67).
4) Pomp. Melæ de situ orbia libri trea. ed. 0. H. Ttachuckiua (7
bindi). Lipaiœ 1806—1807. 8. Vol. III. pars 3. bls 170.
6) Plinii hist. nat. XXII, 1 og Gceear de bell. Gall. V, 14. (omnes
vero se Britanni vitro inficiunt, quod caerulcum efficit colo-
rem, atque hoc horridiorea aunt in pugna aapectu).
*) Bembo Historiœ Venetce ed. 1718. VII, bls 257 (hominea erant
aeptem mediocri atatura, colorc subobacuro, lato et patente
rultu. etc.).