Andvari - 01.01.1876, Side 86
82
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
afe þeir \æri reknir frá Vesturheimi meb straumum. Síbar
fáru menn ab finna fleiri af ávöxtum þessum, og sáu nú
nákvæmlega al' hvaba jurtum þeir voru * *. í Norvegi
finnast ekki ávextir frá Ameríku sjóreknir fyrir sunnan
62° 20' n. br., ab því, er Wahlenberg segira. Stundum
reka tré frá Vesturheimi á furbu stuttum tíma yfir hafib;
Alexander Humboldt fann t. d., þegar hann fór hina víb-
frægn ferb til Vesturheims, á Teneriffa nýlega rekinn
sedrusvib (Cedrela odorata) frá SuBurameríku, meb
berki, þakinn mosa, eins og hann hafbi verife í heimkynnum
sínum, svo eigi gat hann hafa verife lengi í sjó.
Rekavifeur er eigi afeeins bundinn vife þessa strauma,
Gylfastrauminn og norfelæga strauminn frá Síberíu, menn
hafa og séfe ógurleg ósköp af honum á öferum stöfeum, t. d.
vife Eldlandife og vife eyjuna Banka, sem er ein af Ind-
landseyjum. A Aleuta eyjunum nota íbnarnir rekavife þann,
sem þángafe rekur mefe hinurn svokallafea tlsvarta straumi”
(Kuro Siwo) sunnan frá .Tapan, til húsa og bátasmífeis11,
af því þar er skóglaust.
Bæfei Gylfastraumurinn og aferir straumar á jörfeunni
geta haft töluverfe áhrif á vaxtaríkife, mefe því afe bera
fræ frá einum stafenum til annars, því ef þau hafa haldife
frjófgunar-afli sínu á hinni löngu leife, þá festa þau þar
rætur og útbreifea sig. — Á írlandi, í Skye og G'onnemara
er mikife af plöntunni Eriocaulon septangulare; sú
jurt vex hvergi annarstafear í Európu, en er mjög algeng
Fariiernen oc Fariieske Indbyggeris BesleriveUe. Kjöberihaín
1673. 8. bls 105—106.
*) Ounnerus. Act. Nidaros. 111, bls. 15 og Strihns fíeskrivelse over
Siindmiir. bls. 138.
s) Wahlenlerg. Flora Lapponica. Berolini 181'?. bls. 516.
• 3) M. F. Maury. Physical geography of the eea. Kew York. 1857.
§ 453, bls. 164.