Andvari - 01.01.1876, Page 87
Gylfastraumurinn og löndin í kring.
83
í NorÍiuranieríku, svo þab er nijög líldegt og herumbil
víst, ab fræin hafa borizt meí) straumi til Irlands-stramla
og þroskazt þar: svo er og um fleiri jurtir, t. d. eina
brönugrasategund (Spiranthus sernua), sem á heima í
Norfiurameríku. Vatnsplanta ein (Elodea canadensis),
sem á heima í eystri hluta Bandaríkjanna, lieíir á seinrii
tímum mjög breibzt út um Európu. Menn urbu fyrst
varir vib hana á Irlandi 1858, og sífian hefir hún breibzt
yfir England, Belgíu, Holland og mikinn hluta þjóbverja-
lands, og hefir sumstabar eydt öllum öbrum vatnsjurta gróba.
Aí> ætlun margra hefir jurt þessi borizt frá Ameríku meb
straumum1 *, en sumir bera þó á móti því3. — því má
nærri geta, ab sjáfar-plöntur berast opt meb straumum
lángar leibir. Sumar þáng og þarategundir, er vaxa í
Mexikófióa, hafa opt fundizt vib st.rendur Noregs3 og
aunara norblægra landa. Gylfastraumurinn hefir efiaust
niikil áhrif á líf og útbreibslu hinna lægri sjáfar-dýra, en
lítib er ennþá um þab kunnugt4. Kórallar ná þar t. d.
Sengra til norburs, en annarstabar.
Gylfastraumurinn hefir fjarska mikil áhrif á loptslag
Islands, cins og cg hefi ábur á minnzt, og eru mikil Ifk—
indi til. ab væri hann eigi, þá mundi Island vera öldúngis
óbyggilegt. Hann heldur hafísum bæbi frá subur og
vesturlandinu, gjörir allt loptslag mildara og sendir frjófg-
andi regnskúrir, en eigi napran kulda og kafaldshríbir,
eins og norbanstraumurinn. Af því Gylfastraumurinn heldur
‘) T. W. C. Areschoug. Om den ewopeiakn vcgetationensureprung,
í Forhandl. ved Naturforakernes 10. Möde. 1S68. bls 59.
!) Orisebach. Die Vegetation der F.rtle. 1872. I, bls. 240.
3) Lyngbye. Tentamen hydrophytologiœ danicic, 1819. bls.59—60.
4) L. F. Pourtales. Contributions to the Faunn of the Outfslream
at grcnt depths í Bull. of the Museum of comp. Zeoloyy it
Barvard College. Cambridge. Mass, Nr. 6— 7. bls. 142.
6*