Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 91
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
87
cinkum af því almenna lögmáli, aí) heita vatnií) Ieitar frá
mibjarfcarlínu til heimskautanna. Menn fundu, afc þessu
var svo farifc, mefc því, aö kanna dýpt straumsins og
reikna út vatnsinegn hans, bœfci í Florídasundinu og mildu
norfcar; menn fundu þá, afc Gylfastraumurinn er norfcan
til miklu meiri aö vöxtum, því þar er hann furfcu breifcur
og engu grynnri en sufcurfrá. Petermann hefir komizt
svo afc orfci um Gylfastrauminn, l(afc hann væri eins og
íliót; vifc uppspretturnar er þafc lítifc, en sífcan renna í
þafc margar og stórar ár, svo þafc verfcur geysi-stórt þar
sem þafc rennur til sævar”.
þ>afc ætla sumir frófcir menn, ab Gylfastraumurinn hati
eigi ávallt svo runnifc, sem nú. Menn lialda, afc Missisippi-
dalurinn, sem nú er, liafi í fyrndinni legifc undir sæ, og
Gylfastraumurinn hafi þá runnifc þar inn dalinn til norfcurs,
beint norfcur í íshaf. þ>afc er ætlan sumra, afc þetta hafi
verifc orsök til þess geysi kulda, sem einusinni var yfir
Norfcurálfunni, er hún afc miklu leyti var ísi þakin. jvann
tíma kalla menn „ístíma”. þá voru, afc sögn jarfcfræfcínga,
jöklar yfir mestalla Európu, eins og nú eru á Grænlandi.
Kuldatfmi þessi hefir og komifc yfir afcra hluta heimsins,
en eigi alstafcar undir eins. Afcrir ætla, afc Gvlfastraum-
urinn hafi reyndar eigi runnifc afc Európu ströndum, en
halda, afc j)á hafi verifc sund þar sem nú er Panama eifcifc, og
hafi straumurinn svo runnifc þar um út í Kyrra-hafifc. jiessu
til stafcfestu færamenn þafc, afc af 173 fiskitegundum, sem
finnast þar vifc eifcifc, eru 57 beggja megin í báfcum
höfuin, í Kyrra-halinu og Atiantshafi. Sumir ætla, afc
mifcjarfcarstraumurinn hafi verifc sunnar og sent mest megn
sitt á sufcurhluta jarfcar, sökum þess, afc j)á hafi stafcvind-
unum ('passat-vindum) verifc öfcruvísi háttafc en nú.