Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 92
88
Gylfsttfaumurinn og löndin í kríng.
þetfa eru allt eintömar getgátur, sem engar vissar sann-
anir hafa verih fter&ar fyrir* 1.
Sá sern nianna fyrstur sýndi fram á legu Gylfastraums-
ins og rennsli hans, var hinn nafnfrregi ágretismafmr og
mannvinur Benjamin Franklín, sem bæ?>i var ágtctur
náttúrufrrebíngur og stjárnvitríngur. Síbar ritafei Alexan-
der Humboldt, hinn mikli spekíngur, brebi um strauma
hafsins og hita loptsins, svo ágætlega, aí) vísindunum fleygbi
áfram, einkum hefrr Irann haft niikil áhrif á þann hlnta
vísindanna meb því, a& finna upp jafnhitalínurnar (Jso-
thermen). Sá sem einna bezt hefir rannsakaíi Gylfastraum-
inn, er hinn frregi M. F. Maury frá Ameríku, hann
hefir ab miklu leyti grundvallaí) alla þekkíngu manna á
hafinu og straumum þess (einkurn þd Atlantshafsins), og
á vindunum, bre&i meb bákunt sínum2 * *, en þá einkum
mcí) vind- og straumkortum þeim, er hann heíir gefib
»1tn. Her á Norbtirlöndum heíir Irminger4 abmírall kannab
bczt og ritab mest utn straumana, eirrkum kríngum Island og
í nor&urhöfum, og Mohn, sá sem stendur fyrir vebráttu
rannsáknum í Norvegi nú á seinustu árum5. Félag eitt
á Skotlandi hefir látib sér mjög annt um, ab rannsaka
') Lvbbock. Prehistoric times. 2. ed. bls. 393 og Winkel-Horn.
Mennesket i den forhistoriske Tid. 1873. bls. 127 — 128.
;) Helzt ineð ritinu: Physical geography of the sea. New York.
Ista útg. 1854.
1) Wind and Current Charts of North Atlantic.
*) Jrmiriger lieflr ritað í mörg timaiit, t. d. Tidskrift for Sövasen,
Petermanns Geographischc Mittheilmgen o. tl.
6) Mobn heflr meðal annars ritað: IJavels Ternperaiur mellem
Island, Skotland og Norge i Vidensk. Selsk. Forhandl. Chri-
etiania 1869. bls. 321—329.