Andvari - 01.01.1876, Síða 93
Gylfastraumurinn og löndin i kring.
89
hita hafsins og Alex. Ruchan, ritari |)css, helir skrifafe
eitt meb bezta ritum því vibvíkjantli1 2 3. Hollendíngar hafa
og gjört sör far um ab fræ&a vísindin í þeim efmim®.
Hinn frægi Alexander Petermann, sem fyr var getií),
hefir mjög gefiö sig vib því, aö rannsaka norburhöf og lönd
þau, er a& norímr-heimskauti ligg,ja, og hann hefir komife
af staÖ meí) ræírnm og ritum öllum hinum helztu vísinda-
legu noröurförum, er gjöröar hafa veriö seinustu drin.
Hann hefir og ritaí) ágæta ritgjört) um Gylfastrauminn,
og ákvebib rennsli hansB, og heldur stööugt áfram a& rita
um þau efni. Mabur at) nafni Schilling hefir fyrir skömmu
(1874) ritaf) bök4 til ab sanna, aí> allir straumar á jörf)-
unni komi af fiá&i og fjöru; hann er annars eigi hinn
fyrsti, sem hefir baft þá sko&un; danskur ma&ur //. Ma-
thiesen helir t. d. láti& hana í Ijási 18645. A. Muhry,
sem miki& helir fengizt vi& a& rita um strauma og þess-
háttar, hefir og nýlega rita& um npprnna þeirra ágæta
ritgjörb og kemst hérumbil a& þeirri ni&urstö&u, sem hér
er geti& um a& framan og flestir fylgja, en hér yr&i oflángt
a& segja frá ástæ&um hans og atliugunum. þa& er vonanda,
aö menn fái margt og mikiö a& vita urn straumana, botn
') A. Buchan. On tlic temperature of' sea on the coast of Seot-
land, x Journal of Scotiish meteorological society. New Series
Nr. VIII. London .V Edinburgh 1865. bls. 256.
2) .Onderzoetcingen met den Zee-lhennometer, als Vitkomsten van
'Wetenschap en Ervaring, aangannde de Winden en Zeestroom-
ingen in sommige Gedeelen van den Ocean. Vitgeven door
het Koningltlyk nederlandisch meteorologisch Institut te Utrecht.
1861. 4°.
3) Geographische Mittheilungen 1870.
*) A’. Schilllng. Die bestiindigen Striimungen in der Luft und im
Meerc. Berlin 1874.
5) Tidskrift for Sövœsen. 1864. bls. 10—11.
c) A. Miihry. Zur Lehre von den Meeresströmungen. Pctermanne
geogr. Mitth. 1874. bls. 371.