Andvari - 01.01.1876, Page 94
90
Gylfastraumurinn og löndin í kríug.
liafsins og dýralíí’ |ress, þegar ferbasögur vísindamannanna
á skipinu Challenger, sem út var sent af ensku stjúrninni
til aö ltanna lieimshöfin, koma út.
þaÖ er augljúst, aÖ nákvœmar rannsúknir á iiafinu,
dýpt þess, straumum o. s. frv., geta haft ákaflega ruikla
þýbíngu fyrir verzlun og skipaferöir, því ef menn þekkja
sjúinn vel, þá finna menn betri leibir um haun og flýta
þannig fyrir öllum samgöngum og hjálpa verzluniuni. Ef
ingmálin fyrir straumunum eru vel könnub, þá eru mikil
líkindi til, ab menn komist fyrir margt, sem snertir
fiskigöngur og fiskiveibar, því þab er sannreynt, ab fisk-
arnir eru mjög bundnir vib ásigkomulag hafsins, er þeir
lifa í, og verba aÖ liaga ser eptir hreyfíngum þess og
breytíngum, og þab liggur í auguin uppi, ab þab væri
mjög svo áríbanda og arbsamt fyrir fiskimenn, ab vita
eitthvab betur um þau efni, en nú er. — Höfin kríngum
ísland eru jmjög lítt kunn, eins og eblilegt er, þar sera
Íslendíngar sjálfir hafa svo ab segja ekki neitt gjört til
ab kanna þau; en þaö er vonanda, ab þekkíngin á höfum
vorum og höfnuin aukist smátt og smátt af vorum eigin
rannsúknum, þegar verzlunin og skipaútvegur vor fer ab
blúmgvast. Einstakir skipstjúrar gæti gjört mikib gagn
meÖ því, ab stika djúpib nákvæmiega og rannsaka eptir
megni bæbi smástrauma á fjörbum, og rastir fyrir nesjum
úti, og svo hina miklu úthafs-strauina, Gylfastrauminn og
Púlstrauminn, sem liggja lengra frá landi en þú hafa svo
mikii áhrif á velferb vora. Ef skýrslur um slíkar rann-
súknir frá ymsum stöbum væri prentabar í blöbunum, þá
gæti þab seinna meir orbib til mikilla nota, þegar allt
kæmi saman, því margt smátt gjörir eitt stúrt.
Þorvaldur Thoroddsen.