Andvari - 01.01.1876, Side 95
III.
UM MEÐFERÐ MJÓLIÍUR OG SMJÖRS, OG UM
OSTA TILBÚNÍNG.
I AÐ liggur í livers manns ebli, ab gjöra sér svo mikiö
gagn úr því, sem liann aflar eba innvinnur sér, sem kríng-
umstæbur og kunnátta leyfa; en þareb kunnáttan hvorki í
einu né neinu kemur af sjálfri sér, verba menn annab-
hvort snrátt og smátt aö æfa sig í verkinu, ]>artil niaíiur
meb æfíngu og reynsiu kemst til réttrar niburstöbu, eba
þá í öbru lagi ab fá tilsögn hjá öfcrum, annabhvort bein-
(nis efca þá óbeinlínis, þafc er ab segja af bókum. En
þð nú sú tilsögn, sem mabur fær af bókunum, sé ekki
nærri því eins gób, og ef verkib er gjört svo, ab mabur
sjái þab sjálfur, þá er hún þó opt naubsynleg bæbi vegna
|>ess, ab þeir eru allmargir, sem ekki veita nokkurri reynslu
atliygli, svo þeir geti af lienni grædt seinua, og svo vegua
þess ab kunnátta sú, sem raabur fær meb reynslunni, er
opt og einatt bæbi kostnafcarsöm og seint fengin, og þar
ab anki tíbum einræníngsleg. þarhjá getur rnafcur aldrei
meb tórnri reynslunni, án nokkurs bóklærdóms, þekkt til,
hvernig abrir bera sig ab meb sama starf, og þessvegna
er þab. ab vanþekkíng manns á annara abferb og reynslu