Andvari - 01.01.1876, Side 96
92
Um mjölk, smjör og osta.
gjörir, a& mabur getur ekki na?rri |)ví gjört ser svo mikií)
gagn úr hinum sömu efnum, eins og abrir gjöra, og sem
liægt væri aí) gjöra. Uppá þetta þekkja víst llestir af
oss mörg dæmi. Menn hafa t. a. m. allví&a hér á lamli
skemmt engjar sínar meb vatnsveitíngum, þar sem þær
allstabar erlendis, og víba hér á landi, hafa meb skyn-
samlegri og réttri mebferb batnab og gefib margfalrlan
ávöxt. Eitt annab rlæmi sjáurn vér uppá þetta, og þab
er, ab útlendir menn búa almennt til úr mjólk sinni lángtum
betra smjör og verka úr henni betri ost, en vér getum
gjört, og fá líka lángtnm meira verb fyrir, en vér fáurn,
o. s. frv. — Hib minnsta af því, sem vér þurfurn ab læra
og af því sem vér lærum, getum vér sannfærzt um af
eigin reynslu, heldur verbum vér ab láta oss nægja annara
sögusögn. Sá sem þessvegna ekki þekkir eba vill þýbast
annara sögusögn í einu né neinu, hann er vankunnandi eba
fáfræblíngur, því vankunnátta eba fáfræbi er ekki annab
en þab, ab sá fáfrúöi hefir lært lítiö af þeirri þekkíng,
sem mannkyniÖ hefir saman safnaö meb lángvinnri reynBlu
margra um hinar libnu þúsundir ára. Sá sem þessvegna
fer útí heiminn án jiessarar þekkíngar, er líkur skipstjóra
þeim, sem vogar sér út á höfin án þess aö þekkja nokkurt
sjókort, hann rekst frarn og til baka og lendir opt ab
lokum, eptir missi penínga og tíma, í sömu höfn og harin
fór út frá, eöa hann er kominn á boba og blindsker
ábur en hann veit nokkub af. — þó mabur þessvegna,
sem menn heyra svo títt sagt, 4lhafi lítiö gagn af bók-
lærdómi”, þá hefir maöur þó óneitanlega meira gagn af
honum, hati maöur nokkra dáb í sér aö reyna aö færa
sér hann í nyt, heldur en ef maöur hefbi öldúngis enga
tilsögn, því þá er ekki aö vænta eptir nokkurri breytíngu
til hins betra.