Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 97
Um mjólk, smjör og osía.
93
Verif) getur, ab suinum þyki ónau&syulegt a& kerina
■fólki her hjá oss slíka mebferb á mjólkinui, sein erlendis
er tí&kub, þareb ver flytjum ekkert út af osti e&a smjöri,
þessvegna se kunnátta vor naigileg handa sjálfum oss;
en slíkt er óhugsandi, því bœbi er þa& nau&synlegt, a&
þekkja til annara manna liáttalags í þessum efnum, og
svo er þab líka sköinm l'yrir mann, a& bera svo litla
vir&íngu fyrir sjálfum ser, a& þykja þab vel brúkanlegt
handa sjálfum ser sem ekki er bjó&anda ö&rum, þegar
fyrirhöfnin er ekki ineiri eri handbragb, e&a önnur a&ferb.
Einnig getur, meb betri kunnáttu í þessum efnum, sú
breytíng or&ib á, a& í sta&inn fyrir þa&, sem ver flytjum
nokkub af smjöri og ost inn í landib, mttum a& geta flutt
r.okkub út úr landinu; því me& sama og vöru-verkunin er
nokkub brett, fær ma&ur ogsvo betra ver& fyrir hana, og
þub livetur mann aptur til a& draga smátt og sinátt til
útsölu nokkub af því, sem ma&ur annars ey&ir ónau&syn-
lega miklu af beiraa á iieimilinu. því víst er um þa&,
a& allví&a er eydt ónau&synlega miklu af skyri og smjöri
á bæjum upp til sveita, og kæmist menn af þó minna
v;eri eydt af slíku. Vér sjáum þa& ogsvo bezt á bæjuni
þeim, livar landskuldin er goldin í smjöri, opt 8—lOe&a
12 fjór&únga, jiar komast menn samt af án þessaökaupa
í skar&i&; einnig á þeim bæjum, sem haldib er kaupafólk
á sumrin og sem mestmegnis er borgab me& smjöri, og
hversu lítib er þa&, sem þurrabú&armenn mega gjöra sig
ánæg&a meb af smjöri, og líta þeir |»ó allteins vel og
liraustlega út, eins og hinir, sem eru iuiklu smjörfrekari.
A þeim bæjuin þar á móti, sem menn þurfa ekkert a&
borga út af þessu, |>ar komast menu samt ekkert betur
af og selja |»<5 ekkert, og á prestsetrum sumum, þar sem
margir tugir fjór&únga koma inn í landskuid og kirkju-