Andvari - 01.01.1876, Side 98
94
Um rnjólk, smjör og osta.
tíund á hverju ári, fyrir utan þah, hvaí) búií> gcfur af
scr, þar hafa menn samt allvíba ekkert afgángs til sölu.
þetta sýnir, ab ef menn svo vilja, geta þeir komizt af meí)
bæbi mikib og lítif), ejitir því sem kríngumatæburnar leyfa.
Menri verba allvíba, bæfci hér á landi og annarstafear, af)
láta sör nægja Va—1 íí um vikuna, og sumstabar eyba
menn 4—5 U íí sama tíma. Hib gamla máltæki, er segir:
ab einn geti eydt því sem sjö geti lifab af. á hvergi betur
viö en hér. þaf) getur nú verib, ab sumir vili segja, ab
þetta kosti ekkert á bæjunum, þareb þab sé allt afiaf)
heima, og gjöri því ekkert þ<5 jrví sö eydt þar í áháli;
en slíkt er ástæfiulaust svar, því þaf> helir bæbi kostaö
mann tíma og penínga af> ala upp skepnur þær, sem vér
fáum þetta af, og einnig af) bíia til smjör og ost úr mjólk
þeirra. þab þækti víst heimskulegt, ef einhver færi til
ab stínga uppá því, af) í stabinn l’yrir ab flytja mestan
part af nllinni út, þyrftum vér hennar allrar heima og
ættum ab búa til úr henni allri saman föt, sem vcr svo
köstubum af oss hálfslitnum eba varla þab; en þelta
gjörum vér einmitt meb smjörib, og opt og einatt meb
mjólkina líka, þó vér ekki vitum af |)ví. Af skýrslum
frá 17. og 18. öld veit mabur, ab smjör heíir verib fiutt
út. úr landinu fyrrum. Árib 1624 vorn til dæmis fluttar
héban 636 tunnur, 1734: 47og 1772: 12 tunnur smjörs.
Síban hefir ekkert smjör veriö flutt utan. (sjá Varn-
íngsbók, bls. 18). — í 100 ár höfum vér ekki flutt nokkuÖ
utan, en þó svo hafi veriÖ, þá virÖist vart nokkub tii
hindrunar fyrir því, ab þetta gæti komizt í gáng aptur.
MeÖ þessum fáu athugasemdum á undan sendum
ætla eg þá ab byrja á því, sem eg í ritgjörb þessari ætla
ab hafa fyrir abal-umtalsefni.