Andvari - 01.01.1876, Síða 99
Um mjólk, smjör og osta.
95
Mjólk sú, sera vér höfum, er bœhi sauba- og
kúamjólk; en þareb hún er af svo ólíkum skepnum, er
iiún sjálf einnig að mörgu Ieyti ólík. Sauðamjólk er opt-
ast talsvert kostmeiri en kúamjólkin. Ab jafnaði eru í
100 hlutum mjólkur:
Kúamjólk: ostefni. Feiti Mjólkursykur. Öskuefni. Vatn.
4,9 3,1 4,8 0,6 00
til 4,16 3,46 4,18 0,56 87,64
Saubamjólk. . 4,5 4,2 5,0 0,7 85,6
5,16 4,45 5,73 0,96 83io
Geitamjólk . • 4,7 4,4 4,0 0,6 86,3
Kaplamjólk. . 1,9 0,7 6,0 0,4 91,o
Af reikníng þessum sér mabur, að sauðamjólkin er
kostugust, en þar á móti er kaplamjólkin láng-kostminnst,
en hefir þar á móti lángmest af mjólkursykri.
Efni mjólkurinnar eru: vatn, ostefni, feiti, mjólkur-
sykur og ýmisleg öskuefni, svo sem kalk, járn, salt og fl.
Osturinn, mjólkursykrib og öskuefnin eru uppleyst innan
uni vatnib, en feitin er það þar á móti ekki, heldur ílýtur
hún hátt og lágt innanum alla mjólkina í ógnar litlum
hnöttóttum dropum, svo litlum, að þeir sjást ekki, nema
meö því að nota beztu sjónauka til ab skoba þá. Utanum
þá er ógnar-smágjör himna, mynduö af ostefni, og þab
er hún, sem brestur í sundur vib hristínginn þegar skekib er,
feitar-droparnir hnofcast þá saman og verba ab smjöri;
þareb feitin er léttari cn mjólkin, stíga dropar þessir upp
til yfirborbsins, þegar mjólkin stendur kyr í einhverju
íláti. Nái mjólkin þar á móti ab súrna, ábur en öll feitin
getur flotiö upp, svo byrjar ostefnib aö hlaupa saman, og
vib það þykknar mjólkin, en þegar mjólkin þykknar, er