Andvari - 01.01.1876, Page 101
Um mjólk, smjör og osta.
97
væri bezt afe innfæra hér, vil eg stuttlega minnast fyrst
á me&ferb þá, sem a&rar þjá&ir hafa á henni í ymsum
löndum, eptir því sem kríngumstæ&urnar bezt leyfa.
Yér vitum, ab opt er bágt aö eiga vib mjólkina vegna
þess, ah hún vill svo opt súrna á&ur en rjóminn er seztur
ofaná, og leita menn þessvegna allra brag&a til aö halda
ílátunum ósúrum, en þaí> gengur opt æriíi ervitt á sumrin,
þegar miklir hitar gánga. Annmarki þessi er ekki minni
erlendis, því þar er ví&ast hvar ennþá heitara en hjá oss,
og hafa menn þessvegna me& ymsum hætti reynt a&
komast sem bezt framhjá þessum þröskuldi.
A&fer& sú, sem tí&kast í héra&inu Devonshire á
Englandi, er þannig: Menn setja mjólkina upp í mjólkur-
ílátin, einsog venjulegt er, og láta hana vera í þeim 24
tíma; þareptir er hún tekin og hitub næstuin undir suöu,
sí&an er hún aptur látin í trogin, og í þeim stendur hún
nú aptur eins lángan tíma og á&ur; þareptir er rjóminn
fleyttur ofanaf. Bæ&i á&ur og eptir aö mjólkin er hituö,
er hún höfö í tinu&um blikk-skjólum og ekki haft meira
í hverri en svo, a& mjólkin nái 3—4 þumlúnga hátt upp
í hverja skjólu.
Smjör þa&, sem fæst me& þessari a&fer&, kvaö vera
ásjálegt útlits, en þa& getur vart haft sama brag&, einsog
annaö gott smjör.
I Svíþjúö, Danmörk og ví&ar hafa menn haft a&ra
a&ferö. Menn hella þar mjólkinni í grunn og stór blikkföt,
og er ekki haft meira í hverju en svo, a& mjólkin sé hérunibil
l1/* þuml. á dýpt. ílafa ver&ur ma&ur eitt sérstakt mjólkur-
hús, sem ekki er til annars haft, og veröur a& hafa þa&
bæöi hátt, bjart og Ioptgott. Ofn ver&ur ma&ur a& hafa
í húsinu, og ver&uralltaf a& hafa jafnan 20° hita (Celsius).
Rjóminn er svo fleyttur ofanaf eptir 24 tíma. Me& þessari
Andvari III. 7