Andvari - 01.01.1876, Side 102
98
Um mjólk, emjör og csta.
afeferð vinnur mafeur þafe, afe rjdminn næst á sem skemmst-
um tíma, cn aptur á móti er líka mefe þessum mikla
hita, sem gjört er ráfe fyrir, hættast vife afe mjölkin súrni
fljótt. þessum annmarka reynir mafeur afe oyfea mefe því,
afe hafa undir mjdlkina ílát af blikki, steini efea gleri, því
þau taka ekki svo fljátt á móti sýru; einnig verfeur mafeur
aö hafa vife hife mesta hreinlæti.
Holsteinska afeferfein, sem og hefir verife og er enn-
ná höffe sumstafear í Danmörk, þýzkalandi, Svíþjófe, Noregi
og vífear, er þannig: Mjólkin er látjn í trog, sem eru úr
málmi efea gleri, og látin ná svosem 2—4 þuml. upp í
þau. Hitinn þar sem mjúlkin stendur er haffeur um 12
—13° C.; sezt þá mjdlkin optast á 36—48 tímum.
Öferuvísi haga menn ser með þetta á Hollandi. Strax
þegar búife er afe mjúlka, er mjúlkinni hellt í stúran sá
úr blikki, og honum þarnæst sökkt nifeur í kalt vatn,
stendur hann svo þar svosem einn klukkutíma, efea þángafe
til mjúlkin hefir ekki meira en 12° hita (C.); þareptir cr
henni hellt í trogin. Mafeur íleytir svo rjúmann ofanaf
tvisvar efea þrisvar, og lætur 12 tíma lífea í millum í
hvert sinni.
þarefe engin af þessum ofangreindu mefeferfeum á
mjúlkinni gæti verife hentug hjá oss, munum vér ekki
tala um þær frekara, en eg get þeirra afeeins til þess,
afe menn sjái, afe fúlk má allvífea hafa æfei mikla fyrir-
höfn, til afe geta gjört sfer notandi vöru úr mjúlk sinni.
því ærinn penínga-kostnafeur er í því, afe búa sér til stúrt
og gott mjúlkurhús, og hafa þar alltaf á veturna mikinn
og jafnan ofnhita, og útvega sér svo mörg og dýr málm-
ílát, sem mefe þarf fyrir mjúlk úr mörgum kúm, þegar
ekki má hafa hærra í þeira en 2—4 þuml. af mjúlk.
Afeferfe sú, sem vér erum vanir afe hafa vife upp-