Andvari - 01.01.1876, Page 107
Ura mjólk, smjör pg osta.
103
gott, þaref) |ieir eru þá of þúngir og óþægilegir. Jpeir eru
svo í laginu, sem uppdr. 1 og 2 sýnir. Strax þegar búif)
er a& injúlka, liellir mabur mjólkinni í stampa þessa, og
setur þá svo jafnskjótt nibur í vatnib, hvar þeir svo
standa í 24—36 tíma. þá fleytir ma&ur rjómann ofanaf.
Mafcur getur hvort sem vera vill, borif) mjólkurstampinn
inn í fjósif), og hellt svo mjólkinni í hann eptir því sem
kýrnar eru mjólkabar, eba þá borib hana til mjólkur-
hússins í skjólum og hellt henni svo í stampana. Til
þess ab ná öllum óhreinindum og hárum úr mjólkinni,
er naubsynlegt ab hafa góöan sil, og eru hársigti þau,
sem koma h&r allvíba í kaupstabi, ómissandi af> hafa,
og ofaná þeim verbur mabur ab hafa einn eba tvo þétta
línklúta. Ennþá betri en hársigtin eru blikksílar þeir,
sem híngab hafa komib frá Noregi. Er botninn í þeim
annabhvort úr smágjörfum stálþræbi eba messíngarþræbi,
ofnum saman í dúk; eru þesskonar sigti bæbi gób og
varanleg. þ>ab sem gjörir mikib til ab smjör vort þykir
opt slæmt og ótérlegt, er þab, hvab mikib er í því af
hárum og smákornum, og þetta lobir einnig vib osta þá,
sem hér eru allvíba tilbúnir. þetta kemur ekki af öbru
cu því, ab mjólkin cr annabhvort aldrei sílub, eba þá er
þab gjört meb slæmum og ónýtum síl. Sumstabar hefir
mabur hlemm ofaná mjólkursáunum, og cr þá ætíb haft
gat á því mibju, svo gufau af mjólkinni geti rokib út,
en allvíba er enginn hlemmur hafbur. Mabur getur vel
haft ofaná stömpunum fínan gisinn strigadúk, eba |iess-
háttar, sem kanriskc er betra til þess, ab ekkert duft
hreytist ofan í þá. Til þess ab fleyta rjómann ofan af
mjólkinni hefir mabur grunna, krínglótta blikkskeib, sem
á ab vera 4—6 þuml. ab þvermáli og svo sern 1‘A á
(iýpt; hún skal vera meb skapti, er beygist upp á vib