Andvari - 01.01.1876, Síða 108
104
Um mjólk, smjör og osta.
framyfir sjálfa skeifcina. Ef maímr útvegar sér blikk-
stampana, þá ætti ma&ur ab fá skeibina meb, því ef mafmr
í sta&inn fyrir hana hefir t. a. m. horn- eha treskeif), þá
getur sýra sú, sem í þeim kann ab festast, hleypt sýru í
alla saman mjdlkina. — þegar mál er af> fleyta rjdmann
ofanaf mjólkinni, tekur mabur stampana ofur hdglega upp,
og setur þá á gólfib rétt vib brunninn, og fleytir þar ofanaf
þeim. Ef ma&ur fer ekki hóglega meö stampana, þegar
þeir eru teknir upp, þá er hætt viö, ab rjdminn hrærist
saman vib mjdlkina, svo honum verbi ekki náb aptur.
þegar rjdminn er fleyttur ofanaf, þá veibir mabur þartil
ekki er neitt eptir, nerna tdm undanrenníng, og sér mafiur
þab sírax á því, aí> hún er blárri á litinn en rjdminn;
þaf> er betra af> fleyta svo vel ofan af, ab mabur sé viss
um, ab enginn rjdmi sé eptir í mjdlkinni, því þab gjörir
ininna til, þó nokkub af undanrenníngu ltomi saman vib
rjdmann.
þar sem ekki er völ á nokkrum læk nálægt, getur
mabur ogsvo hjálpast vib, ab hafa vatnib í stdru tréíláti,
og láta mjdlkur-stampana standa þar í; en þá verbur ab
skipta um vatnib á hverjum degi, og einnig er þá naubsyn
ab hafa ís til ab kæla vatnib meb.
því i'dlki, sem dkunnugt hefir verib um abferb þessa,
hefir í byrjuninni orbib hætt vib ab villast á því, ab menn
hafa ímyndab sér, ab rjdminn mundi ekki vera í þykkv-
ara lagi ofaná stömpum þessum, en þeir höfbu séb á
trogunum, sem þeir hafa ábur verib vanir vib, og hafa
þessvegna ekki fleytt meira ofanaf, en el'stu skánina. þab
hefir og villt menn stundum, ab í stab þess, sem rjdminn
ofan af trogunum er alltíb nokkub þykkur, þá er hann
þar á mdti ætíb þunnur, næstum eins og mjdlk, ofan á
stömpunum, riema einúngis hib allra efsta, og orsakast