Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 111
Um mjólk, smjör og osta.
107
íib liann veríii mátulega súr, er saman vií) rjúmann, þegar
búiö er a& fleyta liann ofanaf mjúlkinni, hellt dálitlu af
súrum áum, og er hérumbil nóg aí> hafa 1 pott af áum
saman vi& 36 potta af rjóma, og er vel hrært í me& sama,
og henni er hellt í. Eptir 2—3 dægur er rjóminn or&inn
mátulega súr. Hann á þá a& vera orfeinn þykkur sem
grautur, og dálítib súr. Ekki má liann vera mikib súr,
því þá veröur beiskjubragb a& smjörinu. Ekki má heldur
hræra í dallinum, þegar farib er a& þykkna í honum.
Einnig á rjóma-íláti& a& standa á einhverjum sta&, þar
sem hitinn ekki er minni en 12—16 % C., því annars
súrnar ekki vel í rjómanum,
Eg vil nú öldúngis ekki telja til þess, a& þessi a&ferö
sé itöfb h&r, því bæ&i er þa& vandi, a& passa, a& rjóminn
ver&i mátulega súr, og þarmeb heldur smjöri& sér ekki
eins lengi ósúrt og óskemmt; því ostefni& ver&ur fremur
eptir í siíku smjöri. þar sem mjóikin er kæld í vatni,
hefir ma&ur einn sérstakan blikkstamp undir rjómann og
safnar honum þarí, þartil nóg er komi& til a& strokka.
Meban verib er a& safna saman rjómanum, lætur ma&ur
bliklcstampinn standa ni&ri í vatni, og heldur hann sér
þar ósúr í 5 til 6 daga.
J>egar farib er a'ó strokka kemur uppá, a& hafa hitann
mátulegan í strokknum; en án verkfæra er ekki gott a&
máta þetta. Stundum má kvennfólkib standa og lentja
strokkinn í 2—3 klukkutíma. Ef of heitt er í strokknum,
fær ma&ur lítib og kramt smjör; ef þarámóti er of kalt í
strokknum, ver&ur smjörib hart og tóikarkennt, og þar á ofan
má ma&ur standa og lomja strokkinn í fcrfaldan tíma vi&
þa&, sem nau&synlegt er, og sjálfur ver&ur ma&ur sveittur
og þreyttur, svo eg er viss um a& margur, sem fengi&
iæfir a& smaklca á því, vildi kosta miklu meira til, en í