Andvari - 01.01.1876, Side 112
108
Um mjólk, emjör og osta.
raun og veru þarf afe kosta, ef hann slyppi frí frá slíku
og „hitti strokkinn ætíí) mátulegan”. Til þess ab geta
ætíB fengih mátulegan og jafnan hita í strokknum, er
naubsynlegt ab útvega sör hitamæli, og er Celsius hita-
mælir beztur; á honum eru 100 stig frá frostpúnkti til
subuhita. Réaumurs hitamælir er einnig títt haf&ur, en
hann liefir 80 mælistig til subuhita. Maímr velgir rjúmann
dálítib upp, annabhvort meb því (og þab er venjulegast
og bezt), aí) setja blikkstampinn meb rjúmanum í ni&ur í
pott, sem stendur yfir eldinum meb heitu vatni, og hræra
svo í rjómanum þángah til hann er oribinn mátulega heitur;
e£a þá í þess stafe heita nokkub upp af rjómanum og
hella honum svo í strokkinn, og láta hann svo standa
lengur eba skemur, þartil hitinn er mátulogur. þar á
móti er hægt aí) bæta heitri mjólk í, ef of kalt er í
strokknum. Mátulegt þykir, ab hafa hitann í strokknum
13—14° á sumrin og 17—18° á veturna, allt jafnab vib
Celsius hitamæli. Verib getur, abþessihiti sö ckki mátu-
legur undir öllum kríngumstæbum, en sé hiti þessi ekki
sem hentugastur, getur mabur reynt fyrir sér meb hærri
eba lægri hita, þar til manni þykir mátulegt. þeir liita-
mælar, sem hentugastir þykja til þessa, eru glerpípur
sívalar, 10 þumlúngar ab lengd og lk þumlúngur ab
þvermáli, og kosla þær í Kaupmannahöfn frá 1 kr. 33 a.
til 2 króna.
Um strokkinn.
Til þess ab skilja smjörifc frá mjólkinni verbur mabur
aö slá eba hrista rjómann meb einhverju hreyfíngaraili,
og er þaö jafnhægt meb því, ab hrista liann nokkurn
tíma í ílösku, eins og meb því, ab láta hann standa í