Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 113
Um mjólk, smjör og osta.
109
einhverju íláti og hræra svo í honura meb t. a. ra. tréstaut.
Strokkarnir eru þau verkfæri, sera menn almennt hafa til
þessa, en lúns vegar eiga strokkarnir ekki saman nenia
nafnib, því j>eir eru meí) svo margskonar snibi, og svo
ólíkir hver ö&rum meii þa&, hvaö sumir eru léttari aö
skaka en abrir. — Strokkar þeir, sem vér höfum, eru
einna lakastir af öllum þeim strokkum, sem eg hefi þekkt,
bæbi hvab ervi&inu og tíraanum vi&víkur. Optastnær
eru strokkarnir haf&ir úr eik, en þeir eru einnig á stundum
haf&ir úr málmi. Eg bæti hérvi& uppdráttum af tveimur
beztu og einföldustu strokkum, sem eg |)ekki, og væri
vel hægt a& koma þeira vi& hjá oss. (Uppdr. 3 og 4).
Uppdr. 3 er svenskur strokkur, og er hann eins í
laginu eins og vorir strokkar, en þa& er léttara a& skaka
hann, vegna þess a& ina&ur
getur skeki& rae& vogamati,
sein a& ofan er fest vi& bita
í húsinu. Skapti& getur
ma&ur teki& í sundur um
mi&juna. — Uppdr. 4 er
norskur strokkur. Ilann er
allur úr tré, og er skrúfab
ofanáhann loki&me&fjórum
járnnöglum, me& skrúfum
ofaná, en a& ne&an eru þeir
festir í járnkengi, sem eru
í hli&unum á strokknum.
Lokib ver&ur a& vera sterkt
og þykkt, me& nokkub
þykkuin flötum járnhríng
ofaná. þegar skeki& er,
hefir ma&ur tvöfaldan líndúk