Andvari - 01.01.1876, Page 115
Um mjólk, smjör og osta.
111
endar hans ver&i jafnir aí> vigt, þegar strokknum er snúií).
Naglar þeir, sem festa öll járnin vií> strokkinn, veröa aí>
innanverfeu aí) hafa störa flata hausa, svo á þeim beri
sem minnst innan í strokknum. Undir strokknum hefir
mafeur einn fát, sem báSum megin strokksins lítur eins út
eins og hann sest á myndinni. Innaní sjálfum strokknum
hefir mabur þar á múti ekkert grindaverk, heldur er hann
öldúngis sléttur innan. þegar strokkab er, snýr maöur
strokknum meí> sveifinni hrínginn í kríng, upp og niírnr,
en viö þaí>, aí> mjúlkin steypist alltaf úr enda til enda, þá
skekst hún vib þafe, og þarf sjaldan meira en hálfan tíma
eba þrjá hluta stundar til a& strokka. Ma&ur má ætíb
hafa minnst þrifejúngs borfe á strokknum þegar skekife er,
því mjúlkin verfeur afe hafa rúm til afe steypast nifeur í,
annars strokkast seint. Strokkurinn er hérumbil mátu-
lega stúr, ef hann er 28* hár sjálfur og 12—16 þuml-
úngar afe þvermáli.
Sumstafear hafa menn strokka, sem bullan er látin
snúast í hrínginn í kríng, í stafeinn fyrir upp og nifeur.
Bulla þessi er eiginlega ekki nema ferhyrnd grind, mefe
8Ívölu skapti upp úr mifeju og nifeur í gegn, meö broddi
nefean í, er leikur í járngrúpi í mifejum botninum. Hrær-
íngaröfl hafa menn ýmisleg til afe slrokka mefe, bæfei
handkrapt, hestamagn og gufuafl.
Tími sá, sem þarf til afe skaka, ætti aldrei afe vera
styttri en 25—30 mínútur, og ekki lengri en einn tími.
þegar smjörife er farife til afe skilja sig frá mjúlkinni, á
mafeur afe hægja á sér mefe afe skaka, mefean þafe er afe
skiljast alveg frá, og er naufesynlegt, afe hella samanvife í
strokkinn nokkru af köldu vatni, efea ef þafe þykir spilla,
þá nokkru af vel kaldri mjúlk, til þess afe smjörife verfei
ekki kramt, og er þetta naufesynlegt, eigi smjörife afe verfea