Andvari - 01.01.1876, Síða 116
112
Um mjólk, smjiir og osta.
ríitt gott. Ábur en tekib er af strokknum, á aö þvo srnjör
|)aö, sem er upp um strokkinn, niöur í hann, mcö því
ab hella nokkru af mjólk úr ausu niöur meö börmunum
aö innan, því sð þaí> strokiö niÖur meö höndunum, þá er
hætt viö aö þaö klessist inn í stafina og siti fast. Smjörinu,
sem er upp um strokkinn, getur maöur einnig náí) meb
því, a& taka smjörstykki í hendina og slá meö því hægt
ofan á smjörkorn þau, sem eru upp um hann, festast
þau þá viö og fylgja meö. þegar búiö er aö taka af
strokknum, á strax aÖ tæma hann, og þvo hann vandlega,
fyrst úr heitu og svo úr köldu vatni, til þess engin sýra
geti komiÖ í hann.
Stundum ber þaö viö, a& ekkert smjör vill koma,
hversu lengi sem ma&ur strokkar. Ef svo fer, og rjúminn
vill ver&a a& fro&u og ekki skakast, þá er bezt a& hætta
a& skáka, og hræra hægt í, þartil fro&an hverfur, og heita
svo í strokkinn, svo hitinn ver&i mátulegur, og þá getur
ma&ur byrja& aptur a& skaka. Ef ennþá vill ekki skakazt,
þá er þetta úhapp einhverju ö&ru a& kenna en því, aö
rjúminn s& of kaldur, optast einhverri úrækslu e&a slæmri
me&ferÖ á mjúlkinni e&a rjúmanum; á stundum fær ina&ur
þá á endanum 4ltilberasmjör”. þegar ekki vill skakast,
er gott a& hella spæni af ediki í strokkinn og dálitlu af
smámuldu sykri. Stundum er þa& eina rá&, a& heita
rjúmann undir su&uhita, en úsúr má hann þá vera, og svo
láta hann standa í trogi e&a bi&u til næsta dags; þá hefir
smjöriö sezt ofaná, eins og nokkurskonar feiti, sem ma&ur
getur þá fleytt ofanaf; en auövitaö er, a& slíkt smjör er
ekki eins gott, eins og anna& smjör.