Andvari - 01.01.1876, Síða 117
Um injólk, ernjör og osta.
113
Um me&ferbina á smjörinu.
þegar búib er ab skaka og taka af strokknum, kemur
■verkunin og mebferbin á smjörinu fyrir, og undir henni
er ab miklu leyti komib, hvernig smjörib verbur ab gæbum
og útliti á eptir.
Bezt væri ab liafa eitt sérstakt trog til þess ab hnoba
smjörib í, og ætti |>ab ab vera til á öllum stúrbæjum, þar
sem mikil mjólk er til. Smjörtrogin eru höfb ávöl ab
innan og öldúngis slétt, eins í Iaginu eins og helmíngurinn
af eggi, sem klofib er í sundur ab endilaungu, nema hvab
þab á ab vera jafnt til beggja enda og nokkub þykkt, svo
því sé ekki hætt vib ab klofna. þab á ab hafa einhvern
fótstall, svo þab standi hérumbil 5—6 kvartil frá gólfi, og
á ab hallast dálítib til annars endans, og í þeim endanum
hefir mabur gat nibur úr meb tappa í, til þess ab geta
hleypt þar nibur um vatni því, sem smjörib er hnobab
uppúr. í stabinn fyrir svona lagab trog, getur mabur
einnig hnobab smjörib í almennilegu mjólkur-trogi.
þegar smjörib er komib f trogib, hnobar mabur fyrst
úr því áirnar nokkurnveginn, og svo hnobar mabur þab
uppúr köldu vátni og skiptir nm vatn smátt og smátt,
þartil enginn mjólkurlitur kemur lengur á vatnib. Ekki
má rnabur samt kramma smjörib mikib, sem svo títt er
gjört, svo þab hrábni utan og tolli vib fíngurna, því þá
er þab skemmt og fær slæman smekk. Mabur fer svo
ab hnoba smjörib, ab mabur fletur þab út í smjörtroginu
smátt og smátt meb liægri hendi, meb því ab stvJbja ofaná
þab öbrum megin meb hendinni, þar sem saman kemur
höndin og úlfiiburinn, og strjúka svo Iiægt frá sér móti
öbrum endanum á troginu; en meb fíngurgómunum má
mabur ekki koma vib smjörib, og heldur mabur fíngrunum
Andvari III. 8