Andvari - 01.01.1876, Side 118
114
Um mjólk, smjör og osta.
þessvegna dálítib upp á vib. þegar búií» er aí> fletja
smjörib út meb þessu múti, þá veltir mabur þessari útflöttu
smjörköku saman í sívalan stránga, og byrjar síban aptur
a& fletja hana út, eins og á&ur er sagt; byrjar ma&ur þá
á ö&rum enda þessa smjörsívalníngs o. s. frv., þartil
enginn mjdlkurlitur kemur lengur á vatnib. — þd sumunr
kannske þyki óþarfi a& brcyta til me& a&fer& þá, sem
venjulegt er hjá oss aÖ hafa vi& þetta, þá er þa& þó engu
a& sí&ur nau&synlegt, og slíkt er nú ví&asthvar tí&ka& er-
lendis, enda kostar þetta enga penínga, en getur, sem
ýmislegt annaö smávegis, gjört sitt til a& bæta vöruna; og
er þetta og annaö þessvegna einúngis sagt til þeirra, senr
á anna& bor& nokku& hugsa um a& taka s&r fram í því
efni. Til þess, a& smjöriÖ ver&i ekki of kramt, og festist
vi& fíngurna, er nau&synlegt a& kæla hendnr sínar vi& og
vi& í köldu vatni.
þegar búiö er a& hno&a smjöriö þannig, eins og
me& þarf, er þa& salta&. Ma&ur fletur smjöriö út, og
stráir á þa& salti, því sem til er ætlaö, því er svo þrýst
ni&ur í smjöri&, og svo er kökunni velt saman og smjöriö
þarnæst hno&a& dálíti&, til að jafna saltið um þa&. Ma&ur
lætur þa& svo liggja til næsta dags, þá er þa& teki& aptur
og hno&a& nokkrum sinnum a& nýju, til þess a& sa!ti&
jafnist vel í því, og Iíka til aö fría það frá öllunr saltlegi.
þegar búi& er a& þessu, eru smjörstykkin lögö sér, þartil
nóg er safna& til a& fylla það ílát, sem ma&ur ætlar að
hafa undir smjörið, þá ver&ur ma&ur a& hno&a allt smjörið
saman a&.nýju, til þess a& allt verði jafnt, á&ur en þa&
er látið ni&ur í ílátið.
ílát þau, sem ma&ur lætur smjöri& í, eiga a& vera
hrein og lyktarlaus, og helzt úr eiki-vi&. A&ur en rna&ur
lætur í þau, eiga þau að vera þvegin vel og vandlega, og