Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 119
Um nijólk, smjör og osta.
115
svo á aí> nugga |)au innan meö saltlegi á eptir. þegar
smjörinu er drepib niður, þarf mabur aö þjappa því vel
saman, svo engin t<5m rúm geti orííif) innanum þaö; aí>
ofan jafnar nta&ur smjörið vel, og leggur ofaná þa& lín
e&a skjallhvítan pappír, en ofaná líni& e&a pappírinn stráir
ma&ur nokkru af salti. ílátiö getur þarnæst sta&i& svona
útbúi& þartil á a& selja þa& e&a taka á því. Allt þa&
salt, sem til þessa er ætlaö, á a& vera smátt og vel
muliö.
Ætli ma&ur aö taka -á smjörinu strax, þá er núg a&
hafa lVe Iá& af salti í hvert pund af smjöri; en eigi
smjöriö a& geymast lengi, og sendast Iángan veg, þá veitir
ekki af tveim lö&um í hvert pund af smjöri, e&a enda
meira. Á Englandi er þa& títt, a& salta smjöriö me&
samanblöndu&um helmíng af salti, og af syltri og */í
af saltpétri, og þykir þa& gefa smjörinu gó&an smekk.
Hi& bezta salt til a& salta smjör me&, er bor&salt (Liine-
borgarsalt). Matarsalt er lakara. Sé ma&ur samt neyddur
til a& hafa þaö, þá er nau&synlegt aö þvo þaö fyrst vel í
vatni, láta þa& svo í pott me& hreinu vatni og sjá&a í
1—2 tíma. þarnæst skal ma&ur síla allan þenna saltlög
í gegnum dúk, og sjá&a þa& svo f potti, þartil allt vatniÖ
er gufaö upp, er þá saltiB eptir í pottinum, betra og hreinna
en þa& var á&ur.
þareö þa& er allstaöar or&inn si&ur a& lita smjöriö,
svo þa& s& ætí&, á hvaöa tíma árs sem er, eins á litinn
eins og rautt kúasmjör, svo er og nau&syn fyrir oss a&
þekkja til þessa, því smjöri& fær ætíö betra útlit vi& þa&
og selst betur. Smjörlitur fæst á flöskum utanlands frá,
og getur maöur fengi& sér hann allsta&ar bestiltan. Litur-
inn þessi er fljátandi lögur, nokkuö þykkur, dökkrau&ur á
litinn. Ma&ur hellir honurn venjulega f strokkinn rétt
8*