Andvari - 01.01.1876, Side 120
116
Um mjólk, smjör og osta.
áímr en farib er til ab skaka, og er venjulega nág ab
liafa 2—3 almennilegar teskeibar í hverja 16—20 potta
af rjðma. Ein merkurflaska af smjörlit kostar erlendis
2 kr., og er cin slík flaska nægjanleg á flesluni bæjuin
til heils árs. þareb smjörlitun er svo almenn orbin, dettur
engum í hug ab álíta |)ab nokkur svik, ab bæta útlit
smjörsins meb því ab lita |>ab, og í sjálfu sér er ]>ab ekki
neitt annab en þab, sem vér leyfum oss ab gjöra vib föt
vor, ab Iita |>au nefnil., svo |>au verbi ásjálegri, og vinna
]>au ]>ó ekkert í gæbum vib þab, en versna kannske dá-
lítib, ef þau brenna í Iitnum. Vér seljum þau svo á
eptir fyrir talsvert hærra verb, og gjörurn oss ckki hina
minnstu áhyggju af því.
Urn osta tilbúníng.
þ<5 sumum þyki kannske únaubsynlogt ab geta urn
osta tilbúníng, þareb vér höfuin mesta vora mjólk til
skyrgjörbar, og geti svo varla verib vert, ab gjöra ráb
fyrir tilbúníngi osta ab nokkrum mun, allra sf/t til útsölu,
þá ætla eg þ(5 samt ab gcta um tilbúníng nokkurra hinna
almennustu ostatcgunda, þareb fólk þú allvíba býr til
nokkub af ostum til heimila, cn sem eru, því mibur,
kannske á 9 af 10 bæjum svo slæmir, ab þeir eru Iftt
notandi, enda er þab líka allvíba svo, ab konan kann ekki
ab búa til nokkurn ost, hvorki illan né gðban. Verib
getur, ab lángt sé enn í land meb þab, ab vér verbum
svo frægir ab hafa til ost til verzlunarvöru, en slíkt er
þó ekki ómögulegt, og ef vér lærbum ab búa almennt til
ost, sem orbib gæti bobleg verzlunarvara, og gætum selt
hann meb vibunanlegu verbi, mundu menn og brábum