Andvari - 01.01.1876, Side 122
118
Um mjólk, smjör og osta.
Ijá, og stíngur honum ui&ur ineb barminum á pottinum,
alveg nibur a?) botni; sí&an ristir mabur skurb þvers yfir
pottinn, og fylgir fram meb botninum. Svona sker ma&ur
4—5 skurSi þvers yfir pottinn, og aptur eius marga skurbi
þvers yfir þessa aptur, svo yfirbor&ib á ostinum lítur
álíkt út einsog net. þarnæst fer rnaímr meb hnífinn ofan
meö ö&rum barminum á pottinum og niöur ab botni, og
dregur hann svo upp aptur með því múti, ab mabur snýr
upp annari IiliS hans, og færir hann svo upp í gcgnuni
osthlaupií) alla leib. þetta er endurtekib nokkrum sinnum.
Vib þetta hrærist osturinn nokkub í sundur. Látnar eru
svo líba íimm mínútur. þarnæst er tckin ostaþvara (sjá
5_ uppdr. 5) og hrært í pottinum hrínginn
í kríng frá vinstri til hægri handar, er
lirært hægt í fyrstu, en hrabara eptir því
sem ostbitarnir verba minni. Strax þegar
farib er aö hræra í, er potturinn settur
á hlábirnar og kynt dálítib undir, og er
hitinn látinn smátt og smátt stíga allt ab
37° C. Mabur hrærir í pottinum í
15—30 mínútur. Potturinn er þarnæst
tekinu af hlóbunum og settur ofan á
gólf, og þar hrærir mabur enn í honum
í 7 mínútur.
Vib tilbúníng á sunium ostum er
potturinn ekki settur yfir eldinn, heldur
er heitri mysu hellt í hann, svo hitinn
verbi nægur. þegar mabur svo hættir
ab hræra í, lætur mabur pottinn standa
í 10 mínútur kyrran á gúlfinu, og sökkur osturinn þá til
botns. Mysunni er þarnæst ausib ofanaf, og svo tekur
mabur ostinn uppúr og lætur hann í ostaformib, sem raabur