Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 125
Uni mjólk, smjör og osta.
121
þvœtta; raaSur nuggar svo inn í hann nokkru af smámulrlu
salti; hann er síían blásinn upp og hengdur upp í eldhús.
MaBur tekur hann ofan [)aí)au, [)egar Iiann er orbinn vel
þur, vefur hann saman og geymir hann sííian á ein-
hverjum þurum stab. þegar búa á til hleypi, tekur maíur
góba ósúra mysu, sýímr hana dálítib upp aptur og íleytir
ofanaf henni froBu þá, sem ofaná kemur, lætur svo í
hana dálítib af hreinsuíum vínstcini, ef til er, svo ab
allt þab ost-efni, sem eptir kann ab vera, skili sig frá;
síban er mysan síub. I þetta lætur mabur svo nokkub af
salti (7 lób í hvern pott), og svo er hrært í öllu saman,
þartil saltið er uppleyst; síban lætur mabur mysuna kólna
til 38°, og lætur í hana þá kálfs-maga, sem þar til
eru ætlabir; á ma&ur ab saxa þá fyrst í smátt, og er
mátulegt ab hafa tvo slíka bita í hvern pott af mysunni.
Nú lu ærir maíur vel í þessu, og er þab síban sett á ein-
hvern stab, þar sem nokkur liiti er, í 3—4 daga; er hrært
í tvisvar á hverjutn degi. Mafcur síar síban mysuna frá,
og vindur svo vel og vandlega allan löginn frá úrgángi
þeim, sein eptir verbur. Mabur lætur síban hleypi þenna
í flöskur, og geymir hann þar til á þarf aö halda. Af
svoddan hleypi er nóg aö lial'a einn pela í 340 potta
nijólkur. Maí-ur gctur aptur hcllt nokkru af hcitri mysu
á þessa söxuíu maga, og látið hana draga úr þcim þann
krapt sem eptir kann aí> vera, en sá hleypir, sem þá fæst,
ver&ur sjálfsagt kraptminni, sem von er til. — Ef mabur
vill, getur maöur og fengib hleypi utanlands, t. d. í Kaup-
mannahöfn, og kostar ein ílaska, sem tekur 3 pela, tvær
krónur; en slíkur hleypir er líka nægur til ab lileypa
2400—3000 potta af mjólk, og mun þaí) á mörgum bæjum
vera nóg fyrir eitt heilt ár.
þar scm maf>ur geymir ostinn, ætti helzt ab vera allt-