Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 126
122
Um mjólk, smjör og osta.
af fremur heitt, helzt 16—18° C. Gæta verbur |>ess, ab
snúa ostinum vif) daglega, allra helzt í fyrstunni, en ])ab
er ntjög óheppilegt ab leggja ostinn til þurks vib vindsúg
eba súlarhita, sem sumstabar er gjört, því vi& þa& skemm-
ist osturinn. Ef hörb skorpa vill koma ú ostinn, þá er
gott aö þvo liann utan viÖ og vib meb saltlegi, því þá
heldur hann sér fretnur mjúkur. Ef sprúngur vilja í hann
koma, á ab fylla þær meb hveitimjöls deigi.
Vili mabur fá nýja osta til ab gerast fljútt, svo þeir
verbi einsog gamlir ostar, getur mabur þab meb því, ab
skera bita út úr gömlum osti og stínga Jionum nibur í
holu, sem skorin er nibur í mibjuna á nýja ostinum.
Ostgjörbar verkfæri.
1) Ostaforniib (uppdr. 6), verbur ab vera stórt eba
lítib eptir því, sem mabur ætlar sér ab ysta mikib eba
lítib. Minna en 8 þural. í þvermál ab innanverbu má
þab ekki vera, en venjulcgast er þab 10—12 þuml. ab
þvermáli, og á liæb ab innan 6 þuml. J>ab verbur ab
liafa sterkan botn, sem laggabur er inn í stafina, og svo
tvær 3terkar járngjarbir á nebri og efri brún. Lokib skal
vera úr heilu borbi og hafa tvo þykka kiampa, neglda
ofaná til styrktar. Á hlibum formsins þarf ab hafa nokkur
göt fyrir mysuna, tii ab renna út um.
2) Ostapressan (uppdr. 6). Hin cinfaldasta osta-
pressa er steinninn, cnda getur mabur opt komizt vel af
meb hann. En af því mabur getur opt ekki fergt nóg
meb því, ab hlaba grjóti ofaná, er mabur neyddur til ab hafa
pressuna öbruvísi. Mabur neglir í tlata stob, annabhvort
í eldhúsi eba búri, þar sem mabur ætlar ab l'orgja ostinn,