Andvari - 01.01.1876, Page 128
124
Um mjólk, smjör og osta.
8.
tveimur samsíöa hlifear-örmura, sem eru lángir, svo scm
myndin sýnir, leggur mabur eltt kefli iir eik, 3 þuml. aö
þvermáli, er þaB a?) utan sett eptir endilaungu meí) fimm
e&a íleiri rööum járngadda. Gaddar þessir eí)a tennur eru
annaöhvort ferhyrndir eba sívalir, digrir sem þriggja-þuml-
únga saums naglar og Va þuml. á lengd; en ‘A þuml-
úngs er millum hvers nagla í rö&inni. Ra&irnar eru ekki
hafíar beinar, en látnar hallast dálítib hver eptir annari.
Ofaná þenna á&urnefnda ramma, eba umgjör&, leggur
ma&ur annan ramma ferhyrndan (a. a. a. Uppdr. 7).
— Bá&ar hli&ar hans á lángveginn eru reknar járn-
göddum, eda tönnum, alveg cinsog á keflinu. Lángsetis í
gegnum sívalnínginn gengur ferstrendur járnás, meö sveif á
endanum, og eiga tcnnurnar á sívalníngnum, og þœr,
sem standa út úr hli&ar-stokkunum, aö grípa hver inní
a?)ra, þegar sveifinni er snúiö. þegar osturinn er látinn í
kvörnina og á aí) mala liann, þá hefir maöur hana stand-
andi á biíiu, trogi eöa potti, og niöur í þetta ílát dettur