Andvari - 01.01.1876, Síða 129
Um mjúlk, smjör og ost*.
125
t>á oslurinn malaíiur. — Osturinn er brotinn ímolajafnótt
og liann cr látinn í kvörnina, og l>arf aí> tvímala hann,
svo liann vcrÖi nógu smár.
Eg lýsi nú hör eptir hinum algcngustu ostategundum,
og væri æskilegt, aí> fólk h5r um allt land læröi aö búa
til eina eöa tvær tegundir af hinum algengustu, sem síöan
gæti l>á oröiö verzlunar- vara, og oröiö kunn meÖ ein-
hverju vissu nafni, t. a. m. „íslenzkur magur ostur”,
eöa „fslenzkur feitur ostur”, ]>ví þá veit kaupandi, hvort
scm hann er innlendur eöa útlendur, hver vara þaö er
sem hann kaupir, og þegar aöferöin aö búa liana til cr
eins allstaöar, þá veit liann líka hvernig varan er. Sú
vara, seni ckki heíir nokkurt víst nafn, og sem er til-
búin sín meö liverri aöferöinni, vinnur aldrei nokkurstaöar
tiltrú; hún er cinsog skepna, sem vantar bæöi höfuö og
liala, og vill enginn kaupa, nema ef vera skyldi rett aö
gamni sínu uppá slump.
Tilbúnfngur á Svissara-osti.
Svissara-ostar geta veriÖ hvort vera vill: feitir, hálffeitir
eöa magrir. Mjúlkin er hituö til 31—34° C. og þá er lileyp-
irinn látinn í. Maöur hrærir vel í pottinum og Iætur
hlemminn síöan yíir, eöa þá cittbvert klæÖi. Potturinn er
annaöhvort tekinn ofan, cöa eldurinn er slökktur. Eptir
n/4 klukkustundar á osturinn aö vera hlaupinn. Ef
ekkert af osti tollir viÖ ffngurinn, þegar honum er stúngiö
niöur í, er mátulega ldaupiö; ef osturinn þar á móti kiprar
sig saman og losnar viö barmana, þá cr of hlaupiö. Ef
mátulega er hlanpiö, skcr maÖnr ostinn sundur þvert og
endilángt, eins og áöur er sagt; þarnæst tcluir maöur