Andvari - 01.01.1876, Side 130
126
Um mjólfe, smjor og osta.
flata trísleif, og byrj'ar viö barminn ö&rum megin ab
apœna upp ostinn. þessu, sem maöur spænirupp, hvolfir
maöur úr ausunni viö barminn hinum megin; maður heldur
áfram raeö þetta, ekki einúngis þángaí) til búiö er aö spæna
allan ostinn upp, heldur og svo eptir þaö, þángaö til
ostbitarnir eru ekki orönir stærri en baunir. í fyrstunni
fer maöur hægt aö þessu, en eptir því sem ostbitarnir
mínka, eys maöur hraöara, og er haldiö áfram meöþetta
svosem eina klukkustund. Maöur hættir svo í 10 mín-
útur og lætur ostinn sökkva til botns, og ef mysan er
mikil, eys maöur nokkru af henni. þareptir setur maöur
pottinn aptur á hlööirnar og kindir undir, en lætur
samt lítife Ioga. Svo fer maöur strax til, og hrærir í
ostinum meö ostaþvörunni. Maöur hrærir hart í fyrst,
til þess aö ostkakan losni öll í sundur, en svo hægir
maöur á sér og hrærir hægt í, en eptir því sem hitinn
vex, þá er hrært hraöara í. Ostbitarnir veröa nú smásaman
minni og minni, og fastari í sér. MaÖur má hræra vel frá
botni og hliöum til þess, aö osturinn ckki brenni viö pott-
inn, því þaraf myndast heilir bitar. Maöur heldur áfram
meö aö hræra í, svo sem 25—30 mínútur, og má hitinn
stíga á meöan til 50—52° C. Potturinn er tekinn ofaná
gólf, og þar er hrært í honum 5—7 mínútur, seinast
hrærir maöur sterklega, bæÖi meö berri hendinni og meö
þvörunni, síöan er hætt og þvaran tekin uppúr, staönar
þá straumurinn af sjálfum sér. Nú lætur maöur ailt
standa í 10 mínútur, og sökkur osturinn þá til botns.
þareptir er mysunni ausiö af, ostkökunni þrýst saman
nokkuö meÖ höndunum, og þarnæst færir maöur osta-
dúkinn undir ostinn og tekur hann svo upp; síöan er
honum þrýst niöur í formiö. Fyrst í staö fergir maöur
ostinn lítiö og skiptir opt um ostaklæöi, þegar þaö er