Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 131
Um mjúlk, smjör og osta.
127
orfei?) blautt, sem utanum hanu er; sífcan er ostinum snúib
viö í hvert sinn. Maöur þýngir fargiö smásaman, eptir
því sem á líöur, og skiptir um ostaklæöi svo sem 4—6
sinnum á dag. Maöur lætur ostinn vera undir fargi
16—24 tíma. þegar búiÖ er aö taka ostinn undan farg-
inu, lætur maöur hann á ostahylluna í búrinu, og þá lætur
maöur utanum hann hríng af giröi, er má vera eins hár
eöa hærri en osturinn sjálfur; liríng þenna reyrir maöur
fast utanum ostinn meö snæri, og lætur hann vera utanum
ostinn 2—5 vikur. ÁÖur en hann er látinn utanum ostinn,
er hann þveginn aö innanveröu úr sterkum saltlegi.
Maöur saltar ostinn, eins og áöur er sagt, en þessir ostar
eru ekki lagöir niötir í saltlög. þarnæst er hann látinn
liggja á ostahyllunni, og ætti aldrei aö taka hann til matar
fyr, en aö minnsta kosti hálfs árs gamlan. Vili osturinn
blása upp, eöa veröa búnguvaxinn, er þaö af því, aö lopt
er komiö inn í hann, og skemmir þaö ostana. Til aö
bæta þetta þarf ekki annaö, en stínga gat á búnguna og
hleypa loptinu út, láta svo ostínn liggja dálítinn tfma
í volgri mysu og fergja hann síöan dálítið.
Chcddarostur.
í hann hefir maöur venjulega 2/n nýmjúlkur og hitt
undanrcnníngu. Mjúlkin er hituö upp til 30u C., og þá
er látinn í hana hleypirinn. Ekki skal hör hleypa mjúlk-
ina í sjálfum katlinum, heldur er lienni hellt í biöu, þegar
hún cr hleypt. Áöur en hleypirinn er látinn í, lætur
maöur á stundum Ve pott af nokkuí) súrri mysu saman-
viö hverja 50 potta mjúlkur. Ef mjúlkin þar á múti er
ekki öldúngis úsúr,' þarf ekki þessa. SÍÖan er hrært vel