Andvari - 01.01.1876, Síða 132
128
TJm mjólk, smjör og osta.
í, og hlemmur látinn yfir pottinn. [>egar mjdlkin er lilaupin
mátulcga, or osturinn skorinn í sundur og ver&ur ab
gjöra Jiab mjög hægt. þá er farib meíi knífinn undir
ostinri, sein á&ur er sagt, og svo lætur mabur 5—10
mínútur lífea; Jrareptir fer maírnr niburundir meí> osta-
|>vöruna, og lirærir í allt uni kríng 15 inínútur, er liitinn
Jiá fyrst 28°, og því næst cr hellt í lieitri mysu,
þartil hitinn cr orbinn 30—32° C., og verbur ab hræra í
liægt og stillt; mabur heldur cnn áfram 10 mínútur, svo
er liætt og allt látib vera kyrt 15 mínútur; |>á byrjar
inabur aptur og lirærir fyr8t ostkökuna, sem liefir sett sig
á botninn, vcl í sundur, þareptir hellir mabur lieitri mysu
saman vi&, svo hitinn stígur nú til 39° C., og lirærir nú í
um 30—40 mfnútur. Ma&ur má alltaf hræra f meban verib
er ab hella í mysunni, og máta hitann, og ver&ur þess-
vcgna annar ab gjöra þetta. Sí&an er liætt, hleminur lagbur
ofaná pottinn og allt látib vera kyrt lOmínútur. Mabur sílar
|>á eba hellir mysunni af og ostnrinn er látinn liggja kyr í
flátinu um 15 mínútur, og cr |>á ílátinu ballab á lögg, svo mysan
geti sigib frá; ofaná ílátinu hefir mabur nokluib |>ykkt osta-
klæbi, svo osturinn ckki kólni. Ostkakan er sf&an skorin
í sundur rétt í kross, og pörtunum stafiab upp meb barm-
inum á kerinu, klæbib látib ofaná, og nú líba 30 mínútur,
þá er hvert stykki skorib f tvcnnt og aptur stafiab upp
einsog ábur, og látinn líba aptur cins lángur tími; þetta
er gjört 3—5 sinnum, eptir )>ví livab osturinn er stúr, og
eins lángur tími látinn líba á milli. Mabur tekur sí&an
salt, og stráir á ostinn, og er nóg ab liafa 2/a—aU punds
af salti í ostinn af hverjum 100 pottum mjólkur. Ostur-
inn er þar eptir brotinn í sundur enn smærra og látinn
standa nokkurn tíma. Sí&an er Iiann iátinn í formib,
og fergbur 1—2 tíma undir 5 fjórbúnga J>úngum steini;