Andvari - 01.01.1876, Side 133
Urn mjólk, smjör og osta.
129
hann er svo tokinu upp og mala&ur í suudur, og þarnæst
látinn í formib aptur og látinn vera undir sama fargi 6
tíma. Hann er sí&an tekinn undau þessu fargi, og settur
einhversta&ar vií> velgju, sem er 25° C., og þar skal hann
standa um 16 tíina. Hafi ma&ur eldaviil, getur ma&ur sett
hann inn í hana, e&a þá ofaná hellu eba plötu, þar sem eldur
er undir; hefir ma&ur þá undir lionum fjöl og hvolfir ofaná
hann kassa. Maímrlætur hann svo standa 12 tíma, undirðO
punda þúngu fargi, og svo er skipt um ostaklæ&i. Ilann
er þarnæst látinn undir þúngt farg og undir því stendur
hann 3daga; er þá skipt um ostaklæ&i á hverjum morgni,
og ostinum snúib vib meb sama, er þúnginn hafbur fyrsta
daginn 16 L#, en sí&an er hann aukinn um 16 Lff á
hverjum degi, og ef osturinn er stúr, er nau&synlegt aí>
liafa þúngann helmíngi meiri. Osturinn er þar á eptir
tekinn úr farginu og látinn á ostahylluna, er honum þá
snúib vií> á hverjuin degi fyrstu vikurnar, en hann er hvorki
saltaímr utan, ne lag&ur í nokkurn saltlög. Engiun súgur
má vera í húsi því, sem hann er geymdur í, en helzt
12—16° hiti. Eptir 8mánu&i er hann hæfilegur til matar.
Fundib af þessuin osti kostar nú aí> jafnabi í Kaup-
mannahöfn 1 Kr. 10 a.
Hollenzkur ostur, e&a almennur undanrenníngar-
ostur.
I þenna ost er vant a& hafa túma undanrenníngu,
en ef ma&ur vill, getur nia&ur haft hann hálf- e&a heil-
feitan. Ma&ur lileypir hann vi& 28—32° hita, og á hann
a& hlaupa á 45 mínutum. Svo er hann skorinn í sundur
og fari& undir hann me& hnífnum og svo látnar lí&a 10
mínútur; sí&an er hrært í honum me& þvörunni 10
Andvarl III. 9