Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 134
130
Um mjdlt, smjör og osta.
mínútur, og liann svo látinn standa 8 míndtur; þareptir
er hrært í honum aptur 20 mínútur hægt og jafnt vih
30° hita, og svo er smátt og smátt kynt undir og hitinn
látinn stíga til 37°. Potturinn er þar eptir tekinn ofan,
og hrært í honum 5 mínútur á gúlfinu, og er seinast
hrært fljútt í, en síðan er hætt. þá er osturinn látinn
sökkva til botns, og látnar lífea 10 mínútur, en þar næst
er mysunni hellt af og ílátinu hallah á lögg, svo mysa
sú, sem eptir er, geti sigiö úr ostinum aö mestu leyti. Ost-
urinn er þar eptir tekinn upp og látinn í formií), og fergfcur
þar 10 mfnútur. Ef osturinn kemst ekki allur í formib,
hefir maSur breiöan blikkhríng, sem einmitt fellur inn í
ostaformif), og setur mabur hann ofaní þegar þaö er oröib
fullt; fyllir maöur einnig þenna hríng af osti. þegar lokiö
er lagt ofaná, og fonniö sett undir farg, þá sígur blikk-
hríngurinn niöur meö forminu aö innan, og veröur hann
þá teldnn frá þegar osturinn er allur kominn ofan í formiö.
Eptir þessar 10 mínútur er osturinn tekinn upp aptur, brotinn
í sundur og malaöur í sundur tvisvar. Maöur saltar þvínæst
ostinn, og er mátulegt aö hafa eitt lúö af salti í þann ost,
sem svarar hverjum 12—15 pottum mjúlkur. þá er látiö
saman viö hann um leiö nokkuö af kúmcni, ef veravill,
og er eitt lúö af því núg saman viö ost úr hverjum 36—45
pottum mjúlkur. Osturinn cr nú látinn aptur í formin,
og er fergöur undir 10—60 lísipunda þúnga 24 tíma; honum
er snúiö þrisvar eöa fjúrum sinnum, og skipt um leiö um
ostaklæöi. Síöan er hann tekinn og lagöur niÖur í sterkan
saltlög, og þar er hann látinn liggja 24 tíma. Ef maöur
heldur vill, getur maöur saltaö hann einsog getiö er um
viö svissaraostinn. Eitt pund af mögrum osti kostar í
Kaupniannahöfn 40 aura.