Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 135
Um mjólk, smjör og osta.
131
Garaalostur,
Ostategund þessi er mikib almennt höfíi í Noregi, cn
ekki í Svíþjá?) eSa Danmörku. þarsem flestar a&rar osta-
tegundir eru tilbúnar úr úsúrri mjúlk, þá er þessi ostur
þarámúti helzt eíia ætíb tilbúinn úr súrri mjúlk. Mabur
heitir mjúlkina seint og hægt, undir su&uhita; ma&ur tekur
svo annabhvort eldinn undan pottinum, eba pottinn ofanaf
hlú&unum. Ilér þarf engan hleypi a& láta í, því mjúlkin
hleypur af sjálfu sér. þegar osturinn er sokkinn til
botns, eys ma&ur mestalhi mysunni ofanaf, og þar næst
eys mafeur ostinum, meí) þeirri mysu sem eptir er, upp í
síu og síar svo mestalla mysuna frú. þarnæst er sían,
e&a ostaklæ&ib, meb öllu saman fergt dálítib. Síban bindur
maSur saman hornin á ostaklæbinu, og hengir þab meíi
ostinum í ofaní heita mysuna, sem í því skyni hefir verib
heitt upp; ma&ur leggur prik þvers yfir pottinn og lætur
ostaklæbib hánga á því. Osturinn liggur nú þarna í sjú&andi
mysunni 30—60 mínútur, eptir því sem hann er stúr til.
Hann er því næst tekinn upp og fergbur dálítib í forminu.
þar næst leggur maíiur hann á einhvern þann stab, þarsem
enginn súgur er, en gú&ur hiti, um 8—14 daga, og er
honum snúib daglega, þartil skorpa er komin utaná hann.
þegar hún er komin, sveipar maSur hann í heyi, bleyttu
eba sobnu í einilög, og lætur hann í ílát, sem stendur á
einhverjum staí) þar sem ylur er. Honum er síðan snúib
vií) og vib, og er þá skipt um heyib, en ostinn sjálfan
þvær mafiur þá úr mysu eba volgu vatni. Ef osturinn
vill ver&a mjög blautur utan (mjúkur á hann a& vera),
setur ma&ur hann á hyllu, þar sem hann þá liggur nokkra
daga og þornar dálítife, en svo er hann látinn ni&ur í
9*