Andvari - 01.01.1876, Side 145
Kvæöi.
141
og Drottins liylli, heimsins ást,
en lionuin vaninn fylgja ré&.
Svo gylfi áfram gengur þá,
en gustur hver í trjánum hám,
er leika vann a& liljum smám,
á lof&úngs enni svita brá.
þar gekk Iiann einn me& bleika brá,
en buMúngs-skykkju ber&um á,
bar einn sitt þúnga úgnarböl
me& augun sár af vökukvöl,
meí) hrukkufjöld á kaldri kinn
og kvala-titríng bundna önd.
Hann hryggur mist sín leit á lönd, —
enn lif&i mána þögul rönd; —
hann blíndi’ á eina ástvininn,
sinn eiginn skugga — ml var breytt! —
Hann loit á himin tii a& finna fri&
og frúa huga dýr&ar undrin vib,
en — stjarna Sáls af himni hröpu& er,
frá hvelfíng streymir gu&blítt fri&armál,
en fellur magnlaust yfir siklíngs sál,
sem súlblíb vordögg ni&rá úthafs sker.
Hann skelíist — titrar — lítur li&in ár,
unz logi æ&is brennir veika sál,
hann hreyíir vör til bænar — brestur mál,
en biýi þýngri sviti rann of brár.
En sálin kvelst — hún sjúnum dimmum verst,
vi& sjálfan Drottinn gegnum úttann berst.
Hún vakir — til a& heyja’ i& liinnsta stríö,
vi& himin, jörb, viÍ! forlög, li&na tí&.