Andvari - 01.01.1876, Page 146
142
Kvæði.
III.
Til galdanornar kemur tiær&ur Sál,
þar sól ei litife myrkraverkin fær,
þar birtuvana glampar galdrabál
á gömlum arni, mannabygfcurn fjær.
Hún studdi hægri hendi föla kinn
og hlýddi’ á næturvindar sorgarúm,
og bleikar varir bærfei lágum rúm,
og blíndi þögul svo á arinn sinn,
svo fornleg — eins og feiknstöfum hún vildi
fram leifea sérhvafe þafe er núttin hyldi,
svo hrygg á brá — sem lífsins leyndardúma
hún Ieita vildi’ í þeirra hulin-drúma.
Og Sál afe hennar fútum falla vann,
svo fram hún leifci Samúel af gröf,
afe launum skuli’ hún hafa griöagjöf,
en — gylfa sál af kvöl og útta brann.
í nætur myrkri sveimar svipur fram,
er sjún ei greindi, loks hann tala nam:
„þú siklíng veikur, vikinn Drottni frá,
þín vitjar aldrei framar himins náfe,
þitt skeifc er runnifc — líf þitt lifeife sjá,
— þú lengur eigi fremur glæparáfc.
þitt konúngsríki er Davífc dæmt frá þér,
en — Drottinn kallar — tíminn horfinn er,
því næsta kvöld vife sjáumst Sáll hjá mér,
er séfe þú hefir sona þinna blúfe
mefe svörtum straumum lita græna slúfe.”