Andvari - 01.01.1876, Síða 151
Bréf Eggerts Ólafssonar.
147
kann, ao eg kunne að fá Yfear mciníng a& vita um þessa
Ómynd. Nú vantar mig so mikeí) ab vita, bæfee þessum
parte og hinum öferum til Upplísíngar, afe valla get áfrani
haldefe þessvegna.
Jeg hefe gefefe br(úfeur) m(ínum) Sira þorl(eife)
B(jarna) s(yne)1 Commission afe komast efter nöye De-
scription og Situ austurfialla, sem Ellde hafa upp kastafe.
Sira Halldore Bjarnasyne, capellan föfeur síns afe Fellsmúla,
um Heclu og annafe markverfeugt þar syfera. Sira f»or-
berge Einarssyne um þafe, sem upplísa kann þessa Materiu
á Vestfjöröum. Nú veit eg, afe þótt þesser sieu skarper
afe vite þá eru þeir aungver Antiqvarii; vilde því hafa
skrifafe þeim sem bæfee eru þar yfer lærfeer og gofeer
Physici, en bæfee eru þeir rarer og mier ókunn-
uger. Jeg veit, afe sira Finnur bæfee giæte og vilde gefa
mier Underretting þar um, en mier þótte ey sæmelegt afe
bifeia hann gjöra sier ómak fyrer minar Saker í þessum
óvissum hiegóma. Nú er eg áfeur fullviss um, afe þer
villiefe mier allt hið besta, því, þott eg vite þier sieufe
ofgófeur til afe hal'a ómak og bryfeerj fyrer mínum úng-
dóms brekum: fly eg til yfear hier um, sierdeiles þar eg
er fullviss um, afe þier bæfee erufe sá beste Philosophus
þar yfer og hafefe Correspondence mefe þeim fornemstu
mönnum og vitrustu á landenu, vitefe og afe útvelia hvafe
Satt er og trúanlegt af þeirra Svörum.
þetta er þá þafe sierlegasta, sem eg mefeþarf, í
Samsulle:
') Síra porleifur Bjarnasori var prestur fyrst að Kálfafelli á Síðu
1749—1754, síðan prestur að Reykholti og prófastur í Borgar-
llrði 1754 til 1783. Systir lians þórunn var gipt Guðmundi
Sýslumanni Sigurðarsyni á Ingjaldshóli; hjá þeim var Eggert
Ólafsson uppalinn og gekk að eigadóttur þeirra íngibjörgu 1767.
Hún var þá i Reykholti hjá sira þorleiii.
10»