Andvari - 01.01.1876, Page 152
148
Bréf Eggerts Ólafssonsr.
1) Um Heclu brunanu þanri síbsta.
2) Um Grimsvötn, hversu stór og hvar þaug eru og
nær þaug hafa Ellde spúeb.
3) Catalogus og Historia um Austur .Tökla bruna á þessu
yferstandhnde Seculo.
4) Descriptio et situs Trolladyngna.
5) Herímbreiöar.
6) RauSukambna.
7) Hnappa ebur Knappal'ells Jökulls. — NB. þesser staöer
giósa Ellde. eru fyrer austan; en þeirra Situm rela-
tivum veit eg ei.
8) fyrer noröan námarner, Krafla, Leyrhnúkur, þeirra
Situs et Descriptio, item hve oft og nær Ellde spúeö
hafa.
9) Mývatns Descriptio og hvert ecke hefur Elldur koraeb
úr því siálfu.
10) Hvernig Staímren sier út í Lönguhlíb fyrir norban,
þar sem Rafn lögma&ur söck meí) sinne heilu Fa-
milie.
11) Um hvera og laugar á íslandi. jþeirra sierlegustu
Nöfn og ásigkomulag. item Deigulmö, Kalk, álún,
meniu og önnur Mineralia.
12) Um Ölkielldur hvar og hvernen þær eru. Litunar-
steina og abra í fiöllum, so sem Drápuhlíbar.
13) Um laug1 efeur Mót f JörSunne yfer Höfub. Um
Rau&brota í jör&u, Surtar brand, Hlute ab Steine
or&na etc.
14) Um Hraun á íslande, þeir[ra] Nöfn og stærfe og anna&
markveröugt vi& þaug, item um brend Fiöll og Sanda
og Hva&a brender stader sieu uppkomner á&ur landeö
‘) = lög.