Andvari - 01.01.1876, Síða 154
150
Briif Eggerts Ólafssonar.
igiegnum Hveriar Siórenn dregst frá einu Hafsaugatil
annars.
Jeg veit enn nú aö margt kann ab vanta, sem eg
bæ&e get ecke uppá falleö í Haste, ecke helldur veit, og
treiste eg yöar bró&urdigb til a& seigia mier bæ&e hvab
yfmr þiker á vanta og a&finníngar verfit, því Eg er viss,
afi þesse materia er í mörgu ófullkomen og kann eg
ecke af) giöra af> því first uin sinn.
Sira Gisla1 á Staöarstaí) hefe Eg skrifaf) um Hauka-
dal og Geisera, og Mr. Jacob Eirokssyne uin Hraun-
giótur í Búfia Hraune og Urternar sem vaxa í þeim.
Jeg iiefe Sjerílage skrifaf um Búfahraun, sem Eg
seige ei sie mef> sama Hætte uppkoineö og Hin önnur
Hraunen, sem eru vifi Elld uppköstuf); því í Bú&ahraune
eru mestar einlægar Hellur af Ellde Hrufóttar, moíi so
nett útholubum giótum í ab ómögulega hefur Elldurenn ])eim
first í Loft kastaf). Jeg demonstrera Vitlöftuglega, af)
Grundvöllurenn hefur first oröef) af) vcra under sió, þiett
steinlagfiur af náttúrunne, so Elldur rioSan frá hefur ej
getaf) 80 (liótt uppkomest, heldur orfeef) af) slá sier vidt
út neban under. þegar hann nú mef) sínum hita hefur
gegnum þreingt og smáboraíi þennan Hellulagöa Grund-
völl, liefur Sióren innfallef) ofan frá, en Elldur uppstigef),
og í þessum CoIIuctationibus sine'1 Eg hvernen Möguleg[t]
sie ab Grundvölluren hafe upp lyltst og útholast mef)
giótum hif) Efra. þó seige Eg a& Ellduren hafe haft sína
sierlega Upprás þar sem Bú&aklettur nú stendur, sem siá
‘) Gísli Magnússon prestur og prófastur 4 Staðastað 174(> til 1754,
s'iðan biskup á Hóium i Hjaltadal.
’) Gísli var nokkur ár skólaraeistari íSkálholti, og bjó |)á 1743 til
1746 í Haukadal.
2) = sýni.