Andvari - 01.01.1876, Síða 155
Bréf Eggerts Olafesonar.
151
meige af Uppköstuímm Hraunklettum, sem víöa liggia
ofau á í Hraunenu. Jeg demonstrera og, aí) bæöe þar
scm st<5r Fiöll eru á landinu eöur Fell, sem eru annab-
hvurt í Hraunum ef)ur siálf bestanda af brendum steinum
ab nockrum Parte og Sande raub-svörtum eöur ösku, þar
hafe Filldur í Fyrstu uppkomeb og til síöst í Uppvarpenu
soddan Hæber efter skilef), undan tek eg þó HæÖer þær
í Hraunum, sem af einúnges Hraungrióte bestanda, því
þær eru þar upporpnar af uppköstufium Steinum annar-
stabar frá.
þar sein Strákar efmr Strókav á Skar&shei&e standa,
seige Eg ecke af) Elldur hafe Uppkomefi í Firstunne, helldur
mune Honum þángaf) hafa kastaf) vereÖ annarsta&ar
frá. Jeg meina so, aí) hann hafe, Hulen1 af Glóande
og Hálfbræddum Steinum, sem sífiar eru uppkastaber,
tekef) sig upp aftur efter nockra tif), og í Upprásene
steift2 firnefnda Stróka f þaö Form, sem þeir hafa enn
j dag.
þegar Eg fæ þetta Compendium ferdugt, læt Eg
þrickia þaf), þaf) íirsta Möguiegt er, en Originalen siálfan
verf) Eg af) yfersetia á Ðönsku, ef hann skyllde oflfererast
Holst, því eingen skrif eru í bland Societetz Skritfter inn-
færf), utan í þessa lands Mále. Nú er eg eingen so Per-
fectus Danus, Vona þó Fólk mune vyrba mier til Vor-
kunar, þar Eg er útlendur og hefe einúnges vereb her ei
full þriú ár, Sprokenu áfiur ókunnugur.
Guf) gefe mier Lucku til at) fá þess[u] öllu vel fram
komef), so Eg ecke þurfe sí&arraeir af) yfirast effter minu
giör&u ómake og klaga ólán mitt í því, aö spilla tí&enne
til óþarfa.
') = hulinn.
J) stoypt.