Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 172
168
Hæstaréttardómar.
þeir Grísli skutu tiónii þessuni til laiulsytirrettarins,
og var niálib dærat þar 14. September 1863.
í ástæ&uin vtirdómsins er komizt þannig aö orbi
„Bræöurnir GuSmundur og Gísli ívarssynir í Skjaldakoti
á Vatnsleysuströnd liafa áfrýjaö dómi sýslumannsins í
Gullbríngu- og Kjósarsýslum, gengnum 11. Marstm. í vetur
er var, í máli, er þeir höffeu byrjab gegn hreppstjórunum
í sveitinni, Jóni Erlendssyni og Ásbirni Ólal'ssyni, snkum
þess, aíi tébir hreppstjórar höfðu í fyrra sumar gjört áfrý-
endunum ab grei&a aukaiítsvar til sveitar, iibrum 30 íiska
en hinum 20 fiska, og er þeir ei vildu gófifúslega greiba
þetta gjald, tekif) hjá þcim lögtaki 200 stótúngs saltiiska
og selt. þar af 160 til lúkníngar gjaldi þessu; en mefi
áminnstum dóini eru hinir stefndu dæmdir sýknir fyrir
ákærum áfrýjandanna og málskostnabur látinn falla nibur.“
„Undir málinu er þab upplýst, ab áfrýendurnir eru
heima hjá föbur sínum. og þjóna honum sem vinnumenn,
en eiga þó nokkurn útveg, er þeir sjálfir hafa gagn af,
og þetta seinna atribi er þab, sem komib hetir sýslumann-
innm til ab álíta, ab þeim réttilega lia'n verib gjört. aukaút-
svar, þareb þeir þannig fyrir eiginn reikníng hefbi atvinnuveg,
er gæfi þeim meiri arb en nokkurt vinnukaup væri, og
yrbi þeir því ab þessu leyti ab skobast sem sjálf's sfns
menn, en á alla þá, er ætti meb sig sjálfir, mætti jafna
aukaútsvari eptir fátækrareglug. 8. .Tanuar 1834, 10. gr.
En þessi skobun er meb ölltt skökk. þab er víba venja
hér á landi, ab vinnuhjú eigi tíundarbært lausafé bæbi í
skepnum og eins í bátum, og fyrir því ab svo kunni ab
>) þjóð. XV., bls. 196—197, sbr. XX., bls. 174 (|)ar er tilgreint
ágreiníngsatkvfeði yflrdómsforsetans, sern fer 1 líka atefnu og
hæstaréttardómurinn um skilníng á fátækrareglug. 8. Januar 1834.
10.gr. Hæstart. 1868, XII., 230—31.