Andvari - 01.01.1876, Page 175
HæsUréttardómar.
171
til sveitar ver&ur lagt á, hlýtur yíirddraurinn ab álíta, ab
þeim ránglega haíi verií) gjört hi& umrædda sveitarútsvar,
og ab þeir steí'ndu, er tóku þaö raeí) fjárnámi hjá þeim,
því eigi aÖ gjalda þeim í ska&abætur og málskostnab
fyrir bá&um réttum 40 rd.” — — —
því dæmist rétt ab vera:
„Hinir stefndu, hreppstjúrarnir Jón Er-
lendsson og Ásbjörn Ólafsson eiga aí) grei&a
áfrýendunumGuömundi ogGísIa ívarssonum
í skaöabætur og málskostnaö 40 rd. Hinurn
setta svaramanni hinna stefndu viö yfir-
réttinn og undirréttinn, málafærslumanni
Jóni Guömundssyni, bera í málsfærslulaun
20 rd., er greiöist honum úr opinberum
sjóöi. Hiö ídæmda ber aö greiÖa innan 8
vikna frá lögbirtíng döms þessa, undir aöför
aö lögum”.
Hæstaréttardóinur
(kveÖinn upp 30. Juni 1868).
Meö konúngsúrskurÖi, dags. 26. þ. m. hefir hæsti-
réttur fengiö myndugleika til aö taka mál þetta til meö-
fcröar, þ<5 aö álíta mætti, aö inálavextir ekki væri svo,
aö raálinu yröi skotiö til þessa dóms.
Eptir því, sem fram er komiö í málinu, vcröur aÖ
álíta, aö hinir stefndu reyndar sé í vinnumennsku hjá fööur
sínum, þar sem þeir eru til húsa, en aö þeir jafnframt
hafi atvinnuveg útaf fyrir sig í sjávarútvegi, og eigi tíundar-
bæran lausa-eyri í bátum. Eptir því, hvernig ákvörÖunin í
reglug. 8. Januar 1834. 10. gr. er oröuö, er ekki næg
ástæÖa til aö leggja þá þýöíngu í, aÖ þar eru taldar ymsar